Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Jón Þór Stefánsson skrifar 15. ágúst 2025 15:52 Myndir frá aðgerðinni í Haukadalsá um nóttina 14. ágúst þar sem þrír eldislaxar veiddust neðarlega í ánni. Íslenski náttúruverndarsjóðurinn „Sjókvíeldislaxinn sem veiddist um nóttina 14. ágúst var sjókvíeldislax, en ætlaður eldislax í talningu Fiskistofu, allavega að hluta til, reyndist vera hnúðlax. Það eru þeirra mistök. Við getum bara sagt það eins og er.“ Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“ Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“
Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira