Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Jón Þór Stefánsson skrifar 15. ágúst 2025 15:52 Myndir frá aðgerðinni í Haukadalsá um nóttina 14. ágúst þar sem þrír eldislaxar veiddust neðarlega í ánni. Íslenski náttúruverndarsjóðurinn „Sjókvíeldislaxinn sem veiddist um nóttina 14. ágúst var sjókvíeldislax, en ætlaður eldislax í talningu Fiskistofu, allavega að hluta til, reyndist vera hnúðlax. Það eru þeirra mistök. Við getum bara sagt það eins og er.“ Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“ Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Sjá meira
Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“
Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Sjá meira