Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2025 12:33 Antoine Semenyo í baráttu við sinn gamla samherja hjá Bournemouth, Milos Kerkez. epa/ADAM VAUGHAN Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, hefur tjáð sig eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum gegn Liverpool, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið. Hlé var gert á leik Liverpool og Bournemouth eftir um hálftíma eftir að Semenyo benti dómaranum Anthony Taylor á að hann hefði orðið fyrir kynþáttafordómum. Semenyo benti Taylor á rasistann í stúkunni. Semenyo kom mikið við sögu í leiknum en hann skoraði bæði mörk Bournemouth í 4-2 tapi. Liverpool komst í 2-0 en Semenyo jafnaði með tveimur mörkum áður en Englandsmeistararnir knúðu fram sigur undir lok leiks. Í morgun tjáði Semenyo sig um atburði gærdagsins á X. Þar segir hann að hann muni alltaf muna eftir leiknum á Anfield, ekki vegna orða eins manns heldur fyrir samstöðuna og samhuginn sem honum var sýndur. Semenyo þakkaði samherjum sínum og mótherjum fyrir viðbrögð þeirra og sagði að dómarar leiksins hefðu tekið vel á málinu. Þá sagði hann að fótboltinn hefði sýnt sína bestu hlið þegar mest á reyndi. „Að skora þessi tvö mörk var eins og að tala eina tungumálið sem skiptir raunverulega máli á vellinum. Þetta er ástæðan fyrir því að ég spila; fyrir augnablik eins og þessi, fyrir liðsfélaga mína og alla sem trúa á það sem hinn fallegi leikur getur verið,“ skrifaði Semenyo á X. Hann sagði jafnframt að stuðningurinn sem hann fengið og skilaboðin sem honum hafi borist hafi minnt hann á af hverju hann elskar fótboltann. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025 Semenyo, sem er 25 ára landsliðsmaður Gana, kom til Bournemouth frá Bristol City fyrir tveimur árum. Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Hlé var gert á leik Liverpool og Bournemouth eftir um hálftíma eftir að Semenyo benti dómaranum Anthony Taylor á að hann hefði orðið fyrir kynþáttafordómum. Semenyo benti Taylor á rasistann í stúkunni. Semenyo kom mikið við sögu í leiknum en hann skoraði bæði mörk Bournemouth í 4-2 tapi. Liverpool komst í 2-0 en Semenyo jafnaði með tveimur mörkum áður en Englandsmeistararnir knúðu fram sigur undir lok leiks. Í morgun tjáði Semenyo sig um atburði gærdagsins á X. Þar segir hann að hann muni alltaf muna eftir leiknum á Anfield, ekki vegna orða eins manns heldur fyrir samstöðuna og samhuginn sem honum var sýndur. Semenyo þakkaði samherjum sínum og mótherjum fyrir viðbrögð þeirra og sagði að dómarar leiksins hefðu tekið vel á málinu. Þá sagði hann að fótboltinn hefði sýnt sína bestu hlið þegar mest á reyndi. „Að skora þessi tvö mörk var eins og að tala eina tungumálið sem skiptir raunverulega máli á vellinum. Þetta er ástæðan fyrir því að ég spila; fyrir augnablik eins og þessi, fyrir liðsfélaga mína og alla sem trúa á það sem hinn fallegi leikur getur verið,“ skrifaði Semenyo á X. Hann sagði jafnframt að stuðningurinn sem hann fengið og skilaboðin sem honum hafi borist hafi minnt hann á af hverju hann elskar fótboltann. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025 Semenyo, sem er 25 ára landsliðsmaður Gana, kom til Bournemouth frá Bristol City fyrir tveimur árum.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira