Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2025 07:01 Markvörðurinn Altay Bayindir hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir markið sem Arsenal skoraði á Old Trafford í gær. Getty/Marc Atkins Margir vilja skrifa sigurmark Arsenal gegn Manchester United í gær á markvörð United. Markið má nú sjá á Vísi ásamt öðrum mörkum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. André Onana fékk ekki sæti í leikmannahópi United í gær og í marki liðsins stóð Tyrkinn Altay Bayindir. Hann náði ekki að slá boltann í burtu þegar Arsenal átti hornspyrnu á 13. mínútu og Ítalinn Riccardo Calafiori nýtti sér það og skoraði með skalla. Markið ásamt öllum helstu atvikum leiksins, og ummælum þjálfara liðanna, má sjá hér að neðan. Klippa: Man. Utd - Arsenal 0-1 Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í Lundúnaslag en hinn eftirsótti Eberechi Eze náði þó að koma boltanum í netið þegar hann þrumaði í markið beint úr aukaspyrnu. Markið var hins vegar dæmt af þar sem að liðsfélagi hans, Marc Guehi, var of nálægt varnarvegg Chelsea. Reglurnar segja að sóknarliðið verði að vera að minnsta kosti í eins metra fjarlægð frá varnarvegg ef í honum standa að minnsta kosti þrír varnarmenn. Aukaspyrnuna og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Chelsea - Crystal Palace 0-0 Þá vann Nottingham Forest flottan 3-1 sigur gegn Brentford. Heimamenn skoruðu öll þrjú mörk sín í fyrri hálfleik og gerði Chris Wood tvö þeirra. Mörkin má sjá hér að neðan ásamt öðrum helstu atvikum leiksins. Klippa: Nott. Forest - Brentford 3-1 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
André Onana fékk ekki sæti í leikmannahópi United í gær og í marki liðsins stóð Tyrkinn Altay Bayindir. Hann náði ekki að slá boltann í burtu þegar Arsenal átti hornspyrnu á 13. mínútu og Ítalinn Riccardo Calafiori nýtti sér það og skoraði með skalla. Markið ásamt öllum helstu atvikum leiksins, og ummælum þjálfara liðanna, má sjá hér að neðan. Klippa: Man. Utd - Arsenal 0-1 Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í Lundúnaslag en hinn eftirsótti Eberechi Eze náði þó að koma boltanum í netið þegar hann þrumaði í markið beint úr aukaspyrnu. Markið var hins vegar dæmt af þar sem að liðsfélagi hans, Marc Guehi, var of nálægt varnarvegg Chelsea. Reglurnar segja að sóknarliðið verði að vera að minnsta kosti í eins metra fjarlægð frá varnarvegg ef í honum standa að minnsta kosti þrír varnarmenn. Aukaspyrnuna og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Chelsea - Crystal Palace 0-0 Þá vann Nottingham Forest flottan 3-1 sigur gegn Brentford. Heimamenn skoruðu öll þrjú mörk sín í fyrri hálfleik og gerði Chris Wood tvö þeirra. Mörkin má sjá hér að neðan ásamt öðrum helstu atvikum leiksins. Klippa: Nott. Forest - Brentford 3-1
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00