Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2025 11:54 Kai Havertz verður ekki með Arsenal á næstunni. Getty/David Price Arsenal verður án þýska sóknarmannsins Kai Havertz á næstunni vegna hnémeiðsla. Félagið er núna í leit að nýjum leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokast 1. september. Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic. Hann segir að enn sé verið að greina nákvæmlega meiðsli Þjóðverjans og ekki liggi fyrir hve lengi hann verði frá keppni. 🚨 Arsenal forward Kai Havertz set for spell out with knee injury. Assessments on 26yo Germany int’l at early stage so prognosis + duration unclear but #AFC actively exploring transfer market for signing to strengthen attack & provide cover @TheAthleticFC https://t.co/j2jroAZnXO— David Ornstein (@David_Ornstein) August 20, 2025 Havertz kom inn á sem varamaður fyrir Viktor Gyökeres þegar hálftími var eftir af 1-0 sigrinum á Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Ef Havertz verður lengi frá gæti pressan orðið fullmikil á Gyökeres sem ekki tókst að heilla menn í frumraun sinni eftir komuna frá Portúgal í sumar, og samkvæmt The Athletic stefna Arsenal-menn nú á að finna frekari styrkingu í framlínu sína. Auk Havertz voru þeir Ben White og Christian Nörgaard ekki með á æfingu Arsenal í dag en ekki liggur fyrir hver staðan á þeim er. White lék sjötíu mínútur gegn United en fór svo meiddur af velli og kom Jurrien Timber inn á í hans stað. Nörgaard bíður hins vegar eftir sínum fyrsta leik en Mikel Arteta sagði eftir sigurinn á United að Daninn hefði fengið högg sem hefði haldið honum frá keppni. Arsenal spilar fyrsta heimaleik sinn á tímabilinu á laugardaginn þegar liðið tekur á móti nýliðum Leeds. Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic. Hann segir að enn sé verið að greina nákvæmlega meiðsli Þjóðverjans og ekki liggi fyrir hve lengi hann verði frá keppni. 🚨 Arsenal forward Kai Havertz set for spell out with knee injury. Assessments on 26yo Germany int’l at early stage so prognosis + duration unclear but #AFC actively exploring transfer market for signing to strengthen attack & provide cover @TheAthleticFC https://t.co/j2jroAZnXO— David Ornstein (@David_Ornstein) August 20, 2025 Havertz kom inn á sem varamaður fyrir Viktor Gyökeres þegar hálftími var eftir af 1-0 sigrinum á Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Ef Havertz verður lengi frá gæti pressan orðið fullmikil á Gyökeres sem ekki tókst að heilla menn í frumraun sinni eftir komuna frá Portúgal í sumar, og samkvæmt The Athletic stefna Arsenal-menn nú á að finna frekari styrkingu í framlínu sína. Auk Havertz voru þeir Ben White og Christian Nörgaard ekki með á æfingu Arsenal í dag en ekki liggur fyrir hver staðan á þeim er. White lék sjötíu mínútur gegn United en fór svo meiddur af velli og kom Jurrien Timber inn á í hans stað. Nörgaard bíður hins vegar eftir sínum fyrsta leik en Mikel Arteta sagði eftir sigurinn á United að Daninn hefði fengið högg sem hefði haldið honum frá keppni. Arsenal spilar fyrsta heimaleik sinn á tímabilinu á laugardaginn þegar liðið tekur á móti nýliðum Leeds.
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira