Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 17:30 Ísraelsmaðurinn Gabriel Kanichowsky í leik á móti Íslandi í umspili um sæti á síðasta EM. Getty/Alex Nicodim Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. Samtökin sendu bréfið til forseta ítalska knattspyrnusambandsins þar sem þau heimta að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni ísraelsk landslið frá þátttöku á mótum. 🇮🇹 COMUNICATO UFFICIALEL’Associazione Italiana Allenatori Calcio ha inviato una lettera-appello al Presidente della @FIGC e a tutte le componenti federali affinché il calcio italiano si mobiliti, nel proprio ambito, a favore del popolo #palestinesehttps://t.co/D4e6IRetaF— A.I.A.C. Nazionale (@AIACNazionale) August 19, 2025 „Dagleg fjöldamorð hafa endað líf fjölda knattsyrnustjóra, þjálfara og íþróttafólks og þar á meðal er palestínska knattspyrnugoðsögnin Suleiman Al-Obeid. Það er þeirra vegna sem okkar samtök (AIAC) telja að það sé löglegt, nauðsynlegt og hrein skylda okkar að krefjast þess að bæði UEFA og FIFA, setji landslið Ísrael í tímabundið bann frá öllum keppnum,“ segir í bréfinu. Síðan að stríð Ísraels og Hamas samtakanna hófst hafa sextíu þúsund Palestínumenn látið lífið. Ísraelska knattspyrnulandsliðið hefur fengið að halda áfram í keppnum sínum eins og ekkert hafi gerst og er í riðli með Noregi og Ítalíu í undankeppni HM 2026. Ítalía mætir Ísrael á hlutlausum velli í Debrecen í Ungverjalandi 8. september. Ísraelska liðið mætir síðan til Noregs í október. Í Noregi hafa margir krafist þess að norska karlalandsliðið neiti að spila þennan leik við Ísrael en norska knattspyrnusambandið segir að það sé ekki rétta leiðin. Í staðinn ætlar norska knattspyrnusambandið að gefa allan hagnað að sölu miða á Ísraelsleikinn til góðgerðasamtaka á Gaza ströndinni. L’AIAC (association des entraîneurs italiens) a officiellement transmis une requête à la fédération italienne de football afin qu’elle pousse auprès de l’UEFA et de la FIFA pour bannir Israël des compétitions internationales.@Agenzia_Ansa pic.twitter.com/bzK3wymtiC— Joueurs IT 🇮🇹 (@JoueursItalia) August 19, 2025 FIFA UEFA Ítalski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Samtökin sendu bréfið til forseta ítalska knattspyrnusambandsins þar sem þau heimta að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni ísraelsk landslið frá þátttöku á mótum. 🇮🇹 COMUNICATO UFFICIALEL’Associazione Italiana Allenatori Calcio ha inviato una lettera-appello al Presidente della @FIGC e a tutte le componenti federali affinché il calcio italiano si mobiliti, nel proprio ambito, a favore del popolo #palestinesehttps://t.co/D4e6IRetaF— A.I.A.C. Nazionale (@AIACNazionale) August 19, 2025 „Dagleg fjöldamorð hafa endað líf fjölda knattsyrnustjóra, þjálfara og íþróttafólks og þar á meðal er palestínska knattspyrnugoðsögnin Suleiman Al-Obeid. Það er þeirra vegna sem okkar samtök (AIAC) telja að það sé löglegt, nauðsynlegt og hrein skylda okkar að krefjast þess að bæði UEFA og FIFA, setji landslið Ísrael í tímabundið bann frá öllum keppnum,“ segir í bréfinu. Síðan að stríð Ísraels og Hamas samtakanna hófst hafa sextíu þúsund Palestínumenn látið lífið. Ísraelska knattspyrnulandsliðið hefur fengið að halda áfram í keppnum sínum eins og ekkert hafi gerst og er í riðli með Noregi og Ítalíu í undankeppni HM 2026. Ítalía mætir Ísrael á hlutlausum velli í Debrecen í Ungverjalandi 8. september. Ísraelska liðið mætir síðan til Noregs í október. Í Noregi hafa margir krafist þess að norska karlalandsliðið neiti að spila þennan leik við Ísrael en norska knattspyrnusambandið segir að það sé ekki rétta leiðin. Í staðinn ætlar norska knattspyrnusambandið að gefa allan hagnað að sölu miða á Ísraelsleikinn til góðgerðasamtaka á Gaza ströndinni. L’AIAC (association des entraîneurs italiens) a officiellement transmis une requête à la fédération italienne de football afin qu’elle pousse auprès de l’UEFA et de la FIFA pour bannir Israël des compétitions internationales.@Agenzia_Ansa pic.twitter.com/bzK3wymtiC— Joueurs IT 🇮🇹 (@JoueursItalia) August 19, 2025
FIFA UEFA Ítalski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira