„Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. ágúst 2025 14:00 Getty Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deildi nýverið uppskrift á samfélagsmiðlum að ljúffengum næturgraut sem hún lýsir sem hreinum unaði fyrir bragðlaukana. „Það verða örugglega samin ljóð um þennan unað. Hitabylgja herjar á Danaveldi og þá garga bragðlaukarnir á eitthvað svalt og kalt í munnholið. Og inn kemur þetta snarholla gómsæti eins og riddarinn á hvíta hrossinu með þessu dúndur kombói af sykurlausri sítrónusælu og jarðaberjum. Hugurinn reikar á Amalfiströnd Ítalíu þar sem trjágreinar svigna undan spikfeitum djúsí sítrónum með hnausþykkan börk. Sítrónur og jarðaber knúsa nefnilega hvort annað eins og tvær ástfangnar pöndur,“ skrifar Ragga á kómískan hátt við færsluna á Facebook. Uppskriftin er einföld og hentar vel sem hollur morgunverður eða millimál. „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Hráefni: 50g haframjöl 2 msk Chia fræ 100 ml mjólk 2 msk skyr/jógúrt 2 msk sítrónusæla (Lemon Curd) 5-7 dropar vanillu stevia Nokkur niðursneidd fersk jarðaber Aðferð: Hrærið saman haframjöli, sítrónusælu, chiafræjum, mjólk, jógúrti og vanilludropum. Setjið hafrablönduna í fallegt glas eða krukku. Skerið jarðarber í sneiðar og raðið þeim ofan í hliðarnar á glasinu og í blönduna. Bætið sítrónusælu og fleiri jarðaberjum ofan á blönduna. Geymið í ísskáp yfir nótt. Daginn eftir má bæta við fleiri jarðaberjum, súkkulaði eða öðru sem ykkur lystir. Uppskriftir Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
„Það verða örugglega samin ljóð um þennan unað. Hitabylgja herjar á Danaveldi og þá garga bragðlaukarnir á eitthvað svalt og kalt í munnholið. Og inn kemur þetta snarholla gómsæti eins og riddarinn á hvíta hrossinu með þessu dúndur kombói af sykurlausri sítrónusælu og jarðaberjum. Hugurinn reikar á Amalfiströnd Ítalíu þar sem trjágreinar svigna undan spikfeitum djúsí sítrónum með hnausþykkan börk. Sítrónur og jarðaber knúsa nefnilega hvort annað eins og tvær ástfangnar pöndur,“ skrifar Ragga á kómískan hátt við færsluna á Facebook. Uppskriftin er einföld og hentar vel sem hollur morgunverður eða millimál. „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Hráefni: 50g haframjöl 2 msk Chia fræ 100 ml mjólk 2 msk skyr/jógúrt 2 msk sítrónusæla (Lemon Curd) 5-7 dropar vanillu stevia Nokkur niðursneidd fersk jarðaber Aðferð: Hrærið saman haframjöli, sítrónusælu, chiafræjum, mjólk, jógúrti og vanilludropum. Setjið hafrablönduna í fallegt glas eða krukku. Skerið jarðarber í sneiðar og raðið þeim ofan í hliðarnar á glasinu og í blönduna. Bætið sítrónusælu og fleiri jarðaberjum ofan á blönduna. Geymið í ísskáp yfir nótt. Daginn eftir má bæta við fleiri jarðaberjum, súkkulaði eða öðru sem ykkur lystir.
Uppskriftir Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira