„Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. ágúst 2025 14:00 Getty Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deildi nýverið uppskrift á samfélagsmiðlum að ljúffengum næturgraut sem hún lýsir sem hreinum unaði fyrir bragðlaukana. „Það verða örugglega samin ljóð um þennan unað. Hitabylgja herjar á Danaveldi og þá garga bragðlaukarnir á eitthvað svalt og kalt í munnholið. Og inn kemur þetta snarholla gómsæti eins og riddarinn á hvíta hrossinu með þessu dúndur kombói af sykurlausri sítrónusælu og jarðaberjum. Hugurinn reikar á Amalfiströnd Ítalíu þar sem trjágreinar svigna undan spikfeitum djúsí sítrónum með hnausþykkan börk. Sítrónur og jarðaber knúsa nefnilega hvort annað eins og tvær ástfangnar pöndur,“ skrifar Ragga á kómískan hátt við færsluna á Facebook. Uppskriftin er einföld og hentar vel sem hollur morgunverður eða millimál. „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Hráefni: 50g haframjöl 2 msk Chia fræ 100 ml mjólk 2 msk skyr/jógúrt 2 msk sítrónusæla (Lemon Curd) 5-7 dropar vanillu stevia Nokkur niðursneidd fersk jarðaber Aðferð: Hrærið saman haframjöli, sítrónusælu, chiafræjum, mjólk, jógúrti og vanilludropum. Setjið hafrablönduna í fallegt glas eða krukku. Skerið jarðarber í sneiðar og raðið þeim ofan í hliðarnar á glasinu og í blönduna. Bætið sítrónusælu og fleiri jarðaberjum ofan á blönduna. Geymið í ísskáp yfir nótt. Daginn eftir má bæta við fleiri jarðaberjum, súkkulaði eða öðru sem ykkur lystir. Uppskriftir Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira
„Það verða örugglega samin ljóð um þennan unað. Hitabylgja herjar á Danaveldi og þá garga bragðlaukarnir á eitthvað svalt og kalt í munnholið. Og inn kemur þetta snarholla gómsæti eins og riddarinn á hvíta hrossinu með þessu dúndur kombói af sykurlausri sítrónusælu og jarðaberjum. Hugurinn reikar á Amalfiströnd Ítalíu þar sem trjágreinar svigna undan spikfeitum djúsí sítrónum með hnausþykkan börk. Sítrónur og jarðaber knúsa nefnilega hvort annað eins og tvær ástfangnar pöndur,“ skrifar Ragga á kómískan hátt við færsluna á Facebook. Uppskriftin er einföld og hentar vel sem hollur morgunverður eða millimál. „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Hráefni: 50g haframjöl 2 msk Chia fræ 100 ml mjólk 2 msk skyr/jógúrt 2 msk sítrónusæla (Lemon Curd) 5-7 dropar vanillu stevia Nokkur niðursneidd fersk jarðaber Aðferð: Hrærið saman haframjöli, sítrónusælu, chiafræjum, mjólk, jógúrti og vanilludropum. Setjið hafrablönduna í fallegt glas eða krukku. Skerið jarðarber í sneiðar og raðið þeim ofan í hliðarnar á glasinu og í blönduna. Bætið sítrónusælu og fleiri jarðaberjum ofan á blönduna. Geymið í ísskáp yfir nótt. Daginn eftir má bæta við fleiri jarðaberjum, súkkulaði eða öðru sem ykkur lystir.
Uppskriftir Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira