Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2025 20:46 Arna Eiríksdóttir skoraði annað mark FH-liðsins í kvöld. vísir / guðmundur FH og Stjarnan skildu jöfn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í dag. FH átti í erfiðleikum að brjóta niður skipulagða vörn og miðju Stjörnunnar. Með innkomu varamanna náðu gestirnir að snúa við gangi leiksins og tryggja sér eitt stig úr leiknum. „Ég er ekki sátt með frammistöðuna í dag og ég held að enginn í liðinu sé það. Við horfum á þetta þannig að við töpuðum tveimur stigum í dag. Þessi frammistaða var ekki nógu góð,“ sagði Arna. FH spilaði 120 mínútur þegar liðið tapaði gegn Breiðablik á laugardaginn síðastliðinn í úrslitum Mjólkurbikarsins. Það voru þreytumerki hjá flestum í FH liðinu, sem náðu samt mikilvægi stigi úr leiknum. „Við vorum klárlega þreyttar, margir leikmenn sem hafa spilað fjóra leiki á tólf dögum. Þetta hefur verið svakaleg keyrsla og við höfum haldið nánast sama byrjunarliði í þeim öllum. Þessar stelpur sem hafa tekið þátt í nánast öllum leikjunum, 90 mínútur eða 120 mínútur eru augljóslega þreyttar. Það munaði alveg um það í dag,“ sagði Arna. Það færðist líf og kraftur í leikinn eftir að bæði lið gerðu skiptingar í seinni hálfleik. Varamenn beggja liða sáu til þess að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. „Ég er stolt af þessu liði á hverjum degi, það er frábært að fá inn þessar ungu stelpur. Tvær stelpur í dag sem hefur sést lítið af í sumar. Frábært að fá Önnu Heiðu Óskarsdóttir í vörnina, það er stelpa sem á eftir að blómstra og þið munuð sjá meira af,“ sagði Arna. Besta deild kvenna FH Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
„Ég er ekki sátt með frammistöðuna í dag og ég held að enginn í liðinu sé það. Við horfum á þetta þannig að við töpuðum tveimur stigum í dag. Þessi frammistaða var ekki nógu góð,“ sagði Arna. FH spilaði 120 mínútur þegar liðið tapaði gegn Breiðablik á laugardaginn síðastliðinn í úrslitum Mjólkurbikarsins. Það voru þreytumerki hjá flestum í FH liðinu, sem náðu samt mikilvægi stigi úr leiknum. „Við vorum klárlega þreyttar, margir leikmenn sem hafa spilað fjóra leiki á tólf dögum. Þetta hefur verið svakaleg keyrsla og við höfum haldið nánast sama byrjunarliði í þeim öllum. Þessar stelpur sem hafa tekið þátt í nánast öllum leikjunum, 90 mínútur eða 120 mínútur eru augljóslega þreyttar. Það munaði alveg um það í dag,“ sagði Arna. Það færðist líf og kraftur í leikinn eftir að bæði lið gerðu skiptingar í seinni hálfleik. Varamenn beggja liða sáu til þess að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. „Ég er stolt af þessu liði á hverjum degi, það er frábært að fá inn þessar ungu stelpur. Tvær stelpur í dag sem hefur sést lítið af í sumar. Frábært að fá Önnu Heiðu Óskarsdóttir í vörnina, það er stelpa sem á eftir að blómstra og þið munuð sjá meira af,“ sagði Arna.
Besta deild kvenna FH Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira