Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 20:01 Það eru margar goðar ástæður fyrir því að stunda kynlíf á morgnanna frekar en á kvöldin. Getty Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. Samkvæmt Healthline getur morgunkynlíf meðal annars aukið orkuna yfir daginn, styrkt tengslin við maka og bætt almenna vellíðan. Þá getur fullnæging jafnvel bætt útlit húðarinnar. Hér að neðan eru níu ástæður fyrir því að stunda reglulegt morgunkynlíf. 1. Líkaminn er tilbúinn og vakandi Morguninn er fullkominn tími fyrir kynlíf því líkaminn er einfaldlega tilbúinn. Estrógen- og testósterónstig eru á hámarki á þessum tíma dags, sem eykur kynhvöt. 2. Hann endist lengur Hærra testósterón í líkamanum þýðir betra kynlíf. Það eykur kynhvöt, bætir kynferðislega virkni og getur styrkt stinningu getnaðarlims. Hvað er ekki frábært við það? Getty 3. Aukin nánd Morgunkynlíf getur gert ykkur nánari, en hvernig? Kynlíf framleiðir oxýtósín hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, sem losnar við kynlíf og finnur þú sterkari tengingu við maka þinn. 4. Minnkar streitu Rannsókn frá 2010 sýndi að kynlíf getur lækkað magn kortisóls, eða streituhormóns, í líkamanum. Með því að stunda kynlíf fyrir vinnu byrjarðu daginn afslappaðri og í betra skapi. 5. Losar um endorfín Við kynlíf losnar líkaminn um endorfín, sem er náttúrulegt gleðihormón sem eykur vellíðan. Þess vegna finnur þú þig yfirleitt hamingjusamari eftir fullnægingu. Af hverju ekki að byrja daginn með léttara hugarfari? Getty 6. Telst sem líkamsrækt Kynlíf að morgni er kannski ekki eins og að fara út að klaupa í klukkutíma en það jafngildir góðum göngutúr. mkvæmt rannsókn frá Harvard Medical School brennir maður um fimm hitaeiningum á mínútu við kynlíf. 7. Gott fyrir heilann Viltu örva vitsmunalega getu? Morgunkynlíf getur hjálpað. Margar rannsóknir sýna að kynlíf losar blöndu af taugaboðefnum og hormónum, sérstaklega dópamíni, gleðihormóninu, sem getur bætt heilsu heilans og haft jákvæð áhrif á hugsun. 8. Styrkir ónæmiskerfið C-vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið, en það gerir kynlíf líka. Rannsókn frá 2015 sýndi að kynlíf getur aukið ónæmi með því að örva náttúrulegar varnir líkamans gegn bakteríum, veirum og öðrum sýkingum. Getty 9. Getur gert þig unglegri Sumir sérfræðingar telja að kynlíf hjálpi til við að líta yngri út vegna þess að það losar oxýtósín, beta-endorfín og önnur bólgueyðandi efni. Rannsóknir benda til þess að kynlíf að minnsta kosti þrisvar í viku geti látið þig líta nokkrum árum yngri út en þá sem stunda minna kynlíf. Þá getur fullnæging jafnvel bætt húðina á marga vegu. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Samkvæmt Healthline getur morgunkynlíf meðal annars aukið orkuna yfir daginn, styrkt tengslin við maka og bætt almenna vellíðan. Þá getur fullnæging jafnvel bætt útlit húðarinnar. Hér að neðan eru níu ástæður fyrir því að stunda reglulegt morgunkynlíf. 1. Líkaminn er tilbúinn og vakandi Morguninn er fullkominn tími fyrir kynlíf því líkaminn er einfaldlega tilbúinn. Estrógen- og testósterónstig eru á hámarki á þessum tíma dags, sem eykur kynhvöt. 2. Hann endist lengur Hærra testósterón í líkamanum þýðir betra kynlíf. Það eykur kynhvöt, bætir kynferðislega virkni og getur styrkt stinningu getnaðarlims. Hvað er ekki frábært við það? Getty 3. Aukin nánd Morgunkynlíf getur gert ykkur nánari, en hvernig? Kynlíf framleiðir oxýtósín hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, sem losnar við kynlíf og finnur þú sterkari tengingu við maka þinn. 4. Minnkar streitu Rannsókn frá 2010 sýndi að kynlíf getur lækkað magn kortisóls, eða streituhormóns, í líkamanum. Með því að stunda kynlíf fyrir vinnu byrjarðu daginn afslappaðri og í betra skapi. 5. Losar um endorfín Við kynlíf losnar líkaminn um endorfín, sem er náttúrulegt gleðihormón sem eykur vellíðan. Þess vegna finnur þú þig yfirleitt hamingjusamari eftir fullnægingu. Af hverju ekki að byrja daginn með léttara hugarfari? Getty 6. Telst sem líkamsrækt Kynlíf að morgni er kannski ekki eins og að fara út að klaupa í klukkutíma en það jafngildir góðum göngutúr. mkvæmt rannsókn frá Harvard Medical School brennir maður um fimm hitaeiningum á mínútu við kynlíf. 7. Gott fyrir heilann Viltu örva vitsmunalega getu? Morgunkynlíf getur hjálpað. Margar rannsóknir sýna að kynlíf losar blöndu af taugaboðefnum og hormónum, sérstaklega dópamíni, gleðihormóninu, sem getur bætt heilsu heilans og haft jákvæð áhrif á hugsun. 8. Styrkir ónæmiskerfið C-vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið, en það gerir kynlíf líka. Rannsókn frá 2015 sýndi að kynlíf getur aukið ónæmi með því að örva náttúrulegar varnir líkamans gegn bakteríum, veirum og öðrum sýkingum. Getty 9. Getur gert þig unglegri Sumir sérfræðingar telja að kynlíf hjálpi til við að líta yngri út vegna þess að það losar oxýtósín, beta-endorfín og önnur bólgueyðandi efni. Rannsóknir benda til þess að kynlíf að minnsta kosti þrisvar í viku geti látið þig líta nokkrum árum yngri út en þá sem stunda minna kynlíf. Þá getur fullnæging jafnvel bætt húðina á marga vegu.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02