Lífið

Stjörnulífið: Mara­þon, brúð­kaup og gellugallinn

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Liðin vika iðaði af lífi!
Liðin vika iðaði af lífi!

Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar.

Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.


Reykjavíkurmaraþonið

Helgin var viðburðarrík hjá Birgittu Líf Björnsdóttur en hún hljóp tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Einstökum börnum ásamt bróður sínum, Birni Boða Björnssyni fljugþjóni.

Áhrifvaldurinn Sunneva Einars birti myndir frá helginni sinni sem var afar viðburðarrík en hún lét sig ekki vanta í maraþonið.

Hlaupararnir og vinirnir Mari Jaersk og Bergþór Ólafsson birti sæta sjálfu eftir hlaupið.

Magnea Björg Jónsdóttir LXS skvísa hljóp 21 kílómeter í fyrsta skipti, til styrktar Bjarkarhlíðar.

Þjálfarinn Sandra Björg Helgadóttir hljóp hálft maraþon ásamt bróður sínum.

Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hljóp berfættur heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu.

Katrín Edda Þorsteindóttir hljóp ekki í mara þoninu en fór í staðinn út að hlaupa í rigningunni í Þýskalandi. 

Gellugallinn!

Thelma Guðmundsen förðunarfræðingur skellti sér í skvísugallann í vikunni.

Menningarnótt

Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir frumfluttu nýtt lag á Menningarnótt.

Dansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir var mætti í haustdressinu í  bæinn.

Glæsileg!

Sunneva Ása Weisshappel og Baltasar Kormákur voru glæsileg á frumsýningu kvikmyndarinnar Kin and Conqueror í London í liðinni viku.

Ný plata

Tónlistarkonan Laufey Lín gaf út nýja plötu, A Matter of Time.

Klæddi sig upp!

Tónlistarmaðurinn Jóhann Kristófer var fínn í tauinu fyrir myndatöku.

Tvö ár af ást

Hildur Sif Pálsdóttir LXS-skvísa og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson fögnuðu tveggja ára sambandsafmæli sínu í vikunni.

Skvísulæti

Pílateskennarinn Friðþóra Sigurjónsdóttir birti skvísulegar myndir af sér.

Njóta á Ítalíu

Viktor Andersen hjúkrunarfræðingur fór í frí til Ítalíu ásamt vinkonu sinni Elsu Harðardóttur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.