Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2025 22:03 Virgil van Dijk fagnar hinum sextán ára gamla Rio Ngumoha eftir sigurmark stráksins í kvöld. EPA/ADAM VAUGHAN Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var mjög erfiður fyrir Liverpool liðið sem missti niður 2-0 forystu. „Við vitum öll að þetta er erfiður staður að spila og það kom mikil olía á eldinn í vikunni til að kveikja upp í Newcastle liðinu. Við bjuggumst því við þessu. Við erum vonsviknir með að fá á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum. Það á ekki að gerast,“ sagði Van Dijk. „Heilt yfir þá voru þetta frábær þrjú stig og við höldum bara áfram. Við hefðum gert okkur þetta auðveldara fyrir með því að fá ekki á okkur þessi mörk úr föstu leikatriðum. Þau gáfu þeim mikinn kraft og áhorfendunum auðvitað líka,“ sagði Van Dijk. Liverpool varð manni fleiri í lok fyrri hálfleiks eftir brot Anthony Gordon á Van Dijk. „Ég sagði við hann: Ef þetta er ekki rautt spjald þá skil ég ekki fótbolta. Það var skrýtið að dómarinn lyfti ekki rauða spjaldinu strax,“ sagði Van Dijk. Gula spjaldið fór fyrst á loft en dómarinn breytti því í rautt eftir að hann fór í skjáinn. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha var hetja kvöldsins þegar hann skoraði sigurmarkið á tíundu mínútu í uppbótatíma. „Þetta er draumabyrjun fyrir hann og öll sóknin fyrir markið var góð. Harvey byrjaði þetta út á kanti og Szoboszlai lét boltann fara. Þetta var fullkomin sókn,“ sagði Van Dijk. „Við héldum ró okkar og fundum leiðina til að skora mark. Ég er mjög mjög ánægður fyri hönd Rio. Hann verður samt að halda áfram að leggja mikið á sig og vera áfram auðmjúkur. Hann má samt njóta þess núna því það má ekki taka svona kvöldum sem sjálfsögðum hluti. Ég er viss um að hann mætir klár á erfiða æfingu á morgun,“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Leikurinn var mjög erfiður fyrir Liverpool liðið sem missti niður 2-0 forystu. „Við vitum öll að þetta er erfiður staður að spila og það kom mikil olía á eldinn í vikunni til að kveikja upp í Newcastle liðinu. Við bjuggumst því við þessu. Við erum vonsviknir með að fá á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum. Það á ekki að gerast,“ sagði Van Dijk. „Heilt yfir þá voru þetta frábær þrjú stig og við höldum bara áfram. Við hefðum gert okkur þetta auðveldara fyrir með því að fá ekki á okkur þessi mörk úr föstu leikatriðum. Þau gáfu þeim mikinn kraft og áhorfendunum auðvitað líka,“ sagði Van Dijk. Liverpool varð manni fleiri í lok fyrri hálfleiks eftir brot Anthony Gordon á Van Dijk. „Ég sagði við hann: Ef þetta er ekki rautt spjald þá skil ég ekki fótbolta. Það var skrýtið að dómarinn lyfti ekki rauða spjaldinu strax,“ sagði Van Dijk. Gula spjaldið fór fyrst á loft en dómarinn breytti því í rautt eftir að hann fór í skjáinn. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha var hetja kvöldsins þegar hann skoraði sigurmarkið á tíundu mínútu í uppbótatíma. „Þetta er draumabyrjun fyrir hann og öll sóknin fyrir markið var góð. Harvey byrjaði þetta út á kanti og Szoboszlai lét boltann fara. Þetta var fullkomin sókn,“ sagði Van Dijk. „Við héldum ró okkar og fundum leiðina til að skora mark. Ég er mjög mjög ánægður fyri hönd Rio. Hann verður samt að halda áfram að leggja mikið á sig og vera áfram auðmjúkur. Hann má samt njóta þess núna því það má ekki taka svona kvöldum sem sjálfsögðum hluti. Ég er viss um að hann mætir klár á erfiða æfingu á morgun,“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira