Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 07:30 Rio Ngumoha er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og fjórði yngsti markaskorari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. epa/ADAM VAUGHAN Nafn hins sextán ára Rios Ngumoha var á allra vörum eftir að hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Newcastle United, 2-3, í lokaleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Nguhoma tryggði Liverpool öll stigin þrjú með góðri afgreiðslu eftir laglega sókn Englandsmeistaranna. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool, aðeins sextán ára og 363 daga gamall. Nguhoma fagnar sautján ára afmæli sínu á föstudaginn. Annan leikinn í röð komst Liverpool í 2-0, missti forskotið niður en landaði sigri á endanum. Ryan Gravenberch kom gestunum frá Bítlaborginni yfir á St. James' Park í gær þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Í uppbótartíma hans var Newcastle-maðurinn Anthony Gordon svo rekinn af velli fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Hugo Ekitiké kom Liverpool í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks og staða meistaranna orðin vænleg. En Newcastle gafst ekki upp. Fyrirliðinn Bruno Guimaraes minnkaði muninn með skallamarki á 57. mínútu og þegar tvær mínútur voru til leiksloka jafnaði varamaðurinn William Osula svo metin. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, átti þó ás upp í erminni. Hann setti Nguhoma inn á þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og strákurinn þakkaði fyrir sig með marki fjórum mínútum síðar. Klippa: Newcastle 2-3 Liverpool Liverpool hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Newcastle er með eitt stig. Mörkin úr leiknum á St. James' Park í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Nguhoma tryggði Liverpool öll stigin þrjú með góðri afgreiðslu eftir laglega sókn Englandsmeistaranna. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool, aðeins sextán ára og 363 daga gamall. Nguhoma fagnar sautján ára afmæli sínu á föstudaginn. Annan leikinn í röð komst Liverpool í 2-0, missti forskotið niður en landaði sigri á endanum. Ryan Gravenberch kom gestunum frá Bítlaborginni yfir á St. James' Park í gær þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Í uppbótartíma hans var Newcastle-maðurinn Anthony Gordon svo rekinn af velli fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Hugo Ekitiké kom Liverpool í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks og staða meistaranna orðin vænleg. En Newcastle gafst ekki upp. Fyrirliðinn Bruno Guimaraes minnkaði muninn með skallamarki á 57. mínútu og þegar tvær mínútur voru til leiksloka jafnaði varamaðurinn William Osula svo metin. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, átti þó ás upp í erminni. Hann setti Nguhoma inn á þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og strákurinn þakkaði fyrir sig með marki fjórum mínútum síðar. Klippa: Newcastle 2-3 Liverpool Liverpool hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Newcastle er með eitt stig. Mörkin úr leiknum á St. James' Park í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04