Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2025 14:45 Björgvin mölbraut á sér vinstri úlnliðinn þegar hann datt af hjóli en var sem betur fer með mótorhjólahjálm sem varði andlitið. Björgvin Franz Gíslason leikari var að hjóla eftir hjólastíg þegar bíll bakkaði næstum á hann. Hann náði að forða sér undan bílnum en flaug af hjólinu, skall á jörðinni og úlnliðsbrotnaði. Björgvin mun því þurfa að leika Elsu Lund í fatla í vetur. Björgvin greinir frá þessu í Facebook-færslu um tvöleytið í dag. „Jæja allir að vera með hjálma og bílstjórar PLÍS fylgist þið vel með hjólreiðafólki. Var á litlum hraða á hjólastíg þegar bílstjóri bakkar hratt næstum á mig. Ég rétt næ að forða mér en fylgist ekki nógu vel með og flýg framfyrir mig af hjólinu beint á andlitið og á hendurnar,“ skrifar hann í færslunni. Björgvin Franz og Halldór Gylfason í hlutverkum sínum í Þetta er Laddi. „Sem BETUR fer var ég nýbúinn að fá már lokaðan mótorhjólahjálm því annars væri ég líklega að panta nýjan kjálka OG tennur af Temu,“ skrifar hann jafnframt. Björgvin segir vinstri úlnliðinn molbrotinn og kominn í gifs en andlitið hafi sloppið þökk sé hjálminum. „ENGAR áhyggjur þetta hefur gerst áður þannig að ég er vanur að leika Elsu Lund í fatla,“ skrifar hann að lokum. Ekki fylgir sögunni hvort Björgvin var á venjulegu reiðhjóli eða bifhjóli. Hann hefur í öllu falli áður dottið á hjóli, í maí á þessu ári datt hann á leið út af bílastæði og ári fyrr datt hann þegar hann var nýbúinn að kaupa sér hjólið. View this post on Instagram A post shared by Björgvin Franz Gíslason (@bjorgvin_franz_77) Björgvin fer með hlutverk Elsu Lundar í hinni geysivinsælu gamansýningu Þetta er Laddi sem var frumsýnd í Borgarleikhúsinu síðasta vetur og verður áfram í sýningum á þessu leikári. Elsa Lund er einn af sígildu karakterum Ladda. Samgönguslys Leikhús Hjólreiðar Borgarleikhúsið Tengdar fréttir Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00 Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Við ætlum að segja sögu Ladda. Þetta er ævisöguleikrit eins og Elly og Níu líf og Ásta og karakterar og persónur Ladda þær halda svolítið á því að segja söguna. Þannig við fáum að sjá Ladda á sviðinu hitta Eirík Fjalar, Dengsa, Hallgrím, Mófreð.“ 30. október 2024 14:03 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Björgvin greinir frá þessu í Facebook-færslu um tvöleytið í dag. „Jæja allir að vera með hjálma og bílstjórar PLÍS fylgist þið vel með hjólreiðafólki. Var á litlum hraða á hjólastíg þegar bílstjóri bakkar hratt næstum á mig. Ég rétt næ að forða mér en fylgist ekki nógu vel með og flýg framfyrir mig af hjólinu beint á andlitið og á hendurnar,“ skrifar hann í færslunni. Björgvin Franz og Halldór Gylfason í hlutverkum sínum í Þetta er Laddi. „Sem BETUR fer var ég nýbúinn að fá már lokaðan mótorhjólahjálm því annars væri ég líklega að panta nýjan kjálka OG tennur af Temu,“ skrifar hann jafnframt. Björgvin segir vinstri úlnliðinn molbrotinn og kominn í gifs en andlitið hafi sloppið þökk sé hjálminum. „ENGAR áhyggjur þetta hefur gerst áður þannig að ég er vanur að leika Elsu Lund í fatla,“ skrifar hann að lokum. Ekki fylgir sögunni hvort Björgvin var á venjulegu reiðhjóli eða bifhjóli. Hann hefur í öllu falli áður dottið á hjóli, í maí á þessu ári datt hann á leið út af bílastæði og ári fyrr datt hann þegar hann var nýbúinn að kaupa sér hjólið. View this post on Instagram A post shared by Björgvin Franz Gíslason (@bjorgvin_franz_77) Björgvin fer með hlutverk Elsu Lundar í hinni geysivinsælu gamansýningu Þetta er Laddi sem var frumsýnd í Borgarleikhúsinu síðasta vetur og verður áfram í sýningum á þessu leikári. Elsa Lund er einn af sígildu karakterum Ladda.
Samgönguslys Leikhús Hjólreiðar Borgarleikhúsið Tengdar fréttir Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00 Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Við ætlum að segja sögu Ladda. Þetta er ævisöguleikrit eins og Elly og Níu líf og Ásta og karakterar og persónur Ladda þær halda svolítið á því að segja söguna. Þannig við fáum að sjá Ladda á sviðinu hitta Eirík Fjalar, Dengsa, Hallgrím, Mófreð.“ 30. október 2024 14:03 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00
Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Við ætlum að segja sögu Ladda. Þetta er ævisöguleikrit eins og Elly og Níu líf og Ásta og karakterar og persónur Ladda þær halda svolítið á því að segja söguna. Þannig við fáum að sjá Ladda á sviðinu hitta Eirík Fjalar, Dengsa, Hallgrím, Mófreð.“ 30. október 2024 14:03