„Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2025 11:03 Steven Caulker ásamt Jökli Elísabetarsyni, þjálfara Stjörnunnar. Caulker er spilandi aðstoðarmaður Jökuls. stjarnan Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Steven Caulker hafi haft góð áhrif á lið Stjörnunnar. Caulker hefur spilað síðustu fjóra leiki Stjörnumanna en í þeim hafa þeir fengið tíu stig af tólf mögulegum. Stjarnan er sex stigum á eftir toppliði Vals í Bestu deild karla. Stjarnan sigraði KR, 1-2, á mánudaginn og Ólafur hreifst af frammistöðu Caulkers í leiknum á Meistaravöllum. „Mér finnst hafa gefið Stjörnuliðinu varnarleik með stóru vaffi. Hvernig get ég útskýrt það? Það var á köflum í gær [í fyrradag] að mér leið eins og KR væri ekkert endilega að fara að skora á Stjörnuna,“ sagði Ólafur í Stúkunni í gær. „Það var ákveðin festa, stýring sem við höfum aðeins séð skorta á hjá Stjörnunni. Gummi [Guðmundur Kristjánsson] getur spilað sinn einstaklingsvarnarleik, dottið inn í samspilið með Caulker og það var þéttur bragur á varnarleiknum.“ Klippa: Stúkan - umræða um Steven Caulker Ólafur segir að það henti Caulker vel þegar Stjarnan er frekar aftarlega á vellinum. „Þegar þeir spila varnarleikinn eins og þeir spiluðu að megninu til í gær [í fyrradag], aftarlega þar sem hann getur verið að stuða upp í svæðið fyrir framan sig, vinna skallabolta, dekka og stýra, þá er hann öflugur. Hvernig hann er á stærra svæði að verjast, eigum við eftir að sjá; þegar þeir eru að fikra sig framar og fá á sig skyndisóknir,“ sagði Ólafur. „En Caulker hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar.“ Caulker hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars leikið með Tottenham og Liverpool. Hann skoraði í sínum eina landsleik fyrir England 2012 en hefur frá 2022 leikið með landsliði Síerra Leóne. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan Stúkan Tengdar fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. 27. ágúst 2025 09:04 Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Caulker hefur spilað síðustu fjóra leiki Stjörnumanna en í þeim hafa þeir fengið tíu stig af tólf mögulegum. Stjarnan er sex stigum á eftir toppliði Vals í Bestu deild karla. Stjarnan sigraði KR, 1-2, á mánudaginn og Ólafur hreifst af frammistöðu Caulkers í leiknum á Meistaravöllum. „Mér finnst hafa gefið Stjörnuliðinu varnarleik með stóru vaffi. Hvernig get ég útskýrt það? Það var á köflum í gær [í fyrradag] að mér leið eins og KR væri ekkert endilega að fara að skora á Stjörnuna,“ sagði Ólafur í Stúkunni í gær. „Það var ákveðin festa, stýring sem við höfum aðeins séð skorta á hjá Stjörnunni. Gummi [Guðmundur Kristjánsson] getur spilað sinn einstaklingsvarnarleik, dottið inn í samspilið með Caulker og það var þéttur bragur á varnarleiknum.“ Klippa: Stúkan - umræða um Steven Caulker Ólafur segir að það henti Caulker vel þegar Stjarnan er frekar aftarlega á vellinum. „Þegar þeir spila varnarleikinn eins og þeir spiluðu að megninu til í gær [í fyrradag], aftarlega þar sem hann getur verið að stuða upp í svæðið fyrir framan sig, vinna skallabolta, dekka og stýra, þá er hann öflugur. Hvernig hann er á stærra svæði að verjast, eigum við eftir að sjá; þegar þeir eru að fikra sig framar og fá á sig skyndisóknir,“ sagði Ólafur. „En Caulker hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar.“ Caulker hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars leikið með Tottenham og Liverpool. Hann skoraði í sínum eina landsleik fyrir England 2012 en hefur frá 2022 leikið með landsliði Síerra Leóne. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan Stúkan Tengdar fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. 27. ágúst 2025 09:04 Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
„Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. 27. ágúst 2025 09:04
Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56
Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37
Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00