
Verðbólgan lækkar milli mánaða þvert á spár allra greinenda
Tengdar fréttir

Greinendur búast ekki við að verðbólgan hjaðni á nýjan leik fyrr en í lok ársins
Útlit er fyrir að tólf mánaða verðbólgan muni haldast á sömu slóðum í kringum fjögur prósent þegar ný mæling birtist í vikunni, samkvæmt meðalspá sex greinenda, en sögulega séð hefur verið afar lítill breytileiki í verðbólgumælingu ágústmánaðar. Verðbólgan mun í kjölfarið fara hækkandi á næstu mánuðum þótt bráðabirgðaspár hagfræðinga séu á talsvert breiðu bili.

Til að halda trúverðugleika gæti bankinn þurft að „knýja fram harða lendingu“
Ef það fer að hægja nokkuð á umsvifum í hagkerfinu á sama tíma og verðbólgan reynist áfram þrálát kann það leiða til þess að peningastefnan muni „knýja fram harða lendingu“ í efnahagslífinu, að sögn seðlabankastjóra, ætli bankinn sér að standa við þá skýru leiðsögn um hvað þurfi að gerast áður en vextir lækki frekar. Hann segir fátt mæla með því að fara að slaka á lánþegaskilyrðum fasteignalána á meðan verðhækkanir á þeim markaði eru enn vandamál við að ná niður verðbólgunni.

Þykir svartsýnin í verðlagningu skuldabréfa „keyra úr hófi fram“
Miðað við þá „Ódysseifsku leiðsögn“ sem peningastefnunefndin hefur gefið út er ljóst að næstu skref í vaxtaákvörðunum munu aðallega ráðast af þróun verðbólgunnar, en horfurnar þar gefa ekki tilefni til bjartsýni um frekari vaxtalækkanir á árinu. Aðalhagfræðingur Kviku telur samt ekki þurfa stór frávik í komandi verðbólgumælingum til að setja lækkun vaxta aftur á dagskrá og undrast svartsýni skuldabréfafjárfesta sem verðleggja inn aðeins tvær vaxtalækkanir næstu þrjú árin.
Innherjamolar

Verðbólgan lækkar milli mánaða þvert á spár allra greinenda
Hörður Ægisson skrifar

Fjármagn streymdi í blandaða fjárfestingasjóði í síðasta mánuði
Hörður Ægisson skrifar

Festi á siglingu en lækkun á gengi krónunnar „gæti hægt á ferðinni“
Hörður Ægisson skrifar

Afkoman undir væntingum en stjórnendur „nokkuð ánægðir“ vegna mikillar óvissu
Hörður Ægisson skrifar

Fækkað í framkvæmdastjórn Eikar með uppstokkun á skipuriti félagsins
Hörður Ægisson skrifar

Greinendur búast ekki við að verðbólgan hjaðni á nýjan leik fyrr en í lok ársins
Hörður Ægisson skrifar

Viðsnúningur í óverðtryggðum íbúðalánum eftir innkomu Kviku á markaðinn
Hörður Ægisson skrifar

Gengi JBTM nálgast hæstu hæðir og greinendur hækka verðmat sitt á félaginu
Hörður Ægisson skrifar

Vægi heimila meðal eigenda hlutabréfasjóða ekki minna frá því fyrir faraldur
Hörður Ægisson skrifar

Tinna ráðin yfir til Alvotech
Hörður Ægisson skrifar

Bandarískt fjárfestingafélag bætist í hóp stærri erlendra hluthafa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar

Sektar Landsvirkjun um 1,4 milljarða vegna „alvarlegra brota“ á samkeppnislögum
Hörður Ægisson skrifar

Hver eru rökin fyrir því að lækka vexti um 25 punkta, þvert á spár greinenda?
Hörður Ægisson skrifar

Fjárfestar minnka skortstöður sínar í Alvotech um meira en þriðjung
Hörður Ægisson skrifar

„Nauðsynlegt að útvíkka starfsemi“ Símans með frekari ytri vexti
Hörður Ægisson skrifar

Eignir í vörslu Myntkaupa jukust í nærri sex milljarða eftir mikla hækkun á Bitcoin
Hörður Ægisson skrifar

Uppgjör JBTM yfir væntingum og stjórnendur birta afkomuspá vegna minni óvissu
Hörður Ægisson skrifar

Arion bókfærði talsvert tap þegar starfsemin í Helguvík var loksins seld
Hörður Ægisson skrifar

Gera langtímasamning um kaup á þotueldsneyti af íslensku nýsköpunarfyrirtæki
Hörður Ægisson skrifar

Kröftugur vöxtur ISB í þóknana- og vaxtatekjum skilar afkomu umfram væntingar
Hörður Ægisson skrifar

Verðmat Sjóvá helst nánast óbreytt og mælt með að fjárfestar haldi bréfunum
Hörður Ægisson skrifar

Nýtt bankaregluverk mun losa um níu milljarða í umframfé hjá Arion
Hörður Ægisson skrifar

Tekjur af sölu eldsneytis og rafmagns jukust þrátt fyrir mikla lækkun olíuverðs
Hörður Ægisson skrifar

Lækka verðmatið á Icelandair en félagið muni njóta góðs af minni samkeppni
Hörður Ægisson skrifar

Landsvirkjun ætlar að byrja selja skammtímaorku á markaðstorgum
Hörður Ægisson skrifar

LIVE byrjar að stækka stöðu sjóðsins í Símanum á nýjan leik
Hörður Ægisson skrifar

Mæla með kaupum og segja bréf Alvotech „á afslætti í samanburði við keppinauta“
Hörður Ægisson skrifar

Hlutabréfasjóðir enn í varnarbaráttu og ekkert bólar á innflæði
Hörður Ægisson skrifar

Ný útlán til fyrirtækja skruppu saman um nærri þriðjung á fyrri árshelmingi
Hörður Ægisson skrifar

Bréf ISB rjúka upp þegar farið var í endurkaup og sjóðirnir byrjuðu að bæta við sig
Hörður Ægisson skrifar