Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 23:02 Miðað við styrkleika mótherja Arsenal í Meistaradeildinni þá ætti Viktor Gyokeres að geta skorað nóg af mörkum í keppninni í vetur. EPA/ANDY RAIN Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta. Tölfræðingarnir hjá Opta reiknuðu út erfiðleikastuðulinn í öllum átta leikjunum á hverju liði á komandi tímabili. Þar kom í ljós að það eru aðeins tvö lið með léttari leikjadagskrá en nágrannarnir Arsenal og Tottenham. Þau lið eru Pafos frá Grikklandi og lið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku. Það er heldur ekki langt niður í Liverpool og Chelsea sem eru líka í hópi þeirra átta félaga í Meistaradeildinni sem eru með léttasta prógrammið. Það er allt aðra sögu að segja af stórliðum Paris Saint Germain og Bayern München. Bayern er með erfiðustu leikjadagskrána og ríkjandi meistarar í PSG eru þar númer tvö. Newcastle er með langerfiðasta prógrammið af ensku liðunum en liðið er í fimmta sæti á þessum lista. Það fylgir sögunni að ef við tökum FC Kairat frá Kasakstan út, sem er talið vera langlélagasta liðið í Meistaradeildinni, þá væri Tottenham með léttasta prógrammið. Hér fyrir neðan má sjá erfiðleikastuðulinn hjá öllum liðunum 36 í Meistaradeildinni 2025-26. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Tölfræðingarnir hjá Opta reiknuðu út erfiðleikastuðulinn í öllum átta leikjunum á hverju liði á komandi tímabili. Þar kom í ljós að það eru aðeins tvö lið með léttari leikjadagskrá en nágrannarnir Arsenal og Tottenham. Þau lið eru Pafos frá Grikklandi og lið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku. Það er heldur ekki langt niður í Liverpool og Chelsea sem eru líka í hópi þeirra átta félaga í Meistaradeildinni sem eru með léttasta prógrammið. Það er allt aðra sögu að segja af stórliðum Paris Saint Germain og Bayern München. Bayern er með erfiðustu leikjadagskrána og ríkjandi meistarar í PSG eru þar númer tvö. Newcastle er með langerfiðasta prógrammið af ensku liðunum en liðið er í fimmta sæti á þessum lista. Það fylgir sögunni að ef við tökum FC Kairat frá Kasakstan út, sem er talið vera langlélagasta liðið í Meistaradeildinni, þá væri Tottenham með léttasta prógrammið. Hér fyrir neðan má sjá erfiðleikastuðulinn hjá öllum liðunum 36 í Meistaradeildinni 2025-26. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira