Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2025 11:01 Haukur Helgi ásamt Kára Jónssyni. Haukur er með bundið um hálsinn eftir aðgerðina. Vísir/Hulda Margrét Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Það var Hauki Helga sem og landsliðinu öllu töluvert áfall þegar hann hrökklaðist úr lestinni skömmu fyrir mót. Hann hafði fengið högg á barkann í leik við Portúgal og í ljós kom að hann var brákaður á barka og þurfti að undirgangast aðgerð á þriðjudaginn var. Aðgerðin heppnaðist vel og hann mættur hingað út til Katowice líkt og áætlanir stóðu til um. Hann lenti í Varsjá seint í gærkvöldi og kom á hótel liðsins eftir miðnættið. Ægir Þór Steinarsson og Craig Pedersen höfðu báðir orð á því við Vísi að þeir hlökkuðu til að fá Hauk til liðs við hópinn. Haukur sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann hyggðist styðja við liðið eins og hann gæti á mótinu. Því miður er það ekki innan vallar en hann verður engu að síður hluti af hópnum það sem eftir er móts. Gistir á liðshótelinu og verður strákunum innan handar. Ísland mætir Belgíu í öðrum leik liðsins á EM klukkan 12:00. Beina textalýsingu frá leiknum má nálgast hér. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Það var Hauki Helga sem og landsliðinu öllu töluvert áfall þegar hann hrökklaðist úr lestinni skömmu fyrir mót. Hann hafði fengið högg á barkann í leik við Portúgal og í ljós kom að hann var brákaður á barka og þurfti að undirgangast aðgerð á þriðjudaginn var. Aðgerðin heppnaðist vel og hann mættur hingað út til Katowice líkt og áætlanir stóðu til um. Hann lenti í Varsjá seint í gærkvöldi og kom á hótel liðsins eftir miðnættið. Ægir Þór Steinarsson og Craig Pedersen höfðu báðir orð á því við Vísi að þeir hlökkuðu til að fá Hauk til liðs við hópinn. Haukur sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann hyggðist styðja við liðið eins og hann gæti á mótinu. Því miður er það ekki innan vallar en hann verður engu að síður hluti af hópnum það sem eftir er móts. Gistir á liðshótelinu og verður strákunum innan handar. Ísland mætir Belgíu í öðrum leik liðsins á EM klukkan 12:00. Beina textalýsingu frá leiknum má nálgast hér.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32
Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00