Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 10:31 Íslandsmeistarakaka Baldur Sigurðsson í mótun. Hann setti aðeins fimm prósent líkur á bæði Stjörnuna og Breiðablik. Sýn Sport Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Tvær umferðir eru efstir á Bestu deildinni áður en úrslitakeppnin tekur við og í dag og kvöld fara fram allir sex leikirnir í 21. umferðinni. Baldur Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson voru sérfræðingarnir í síðasta Stúkuþætti og báðir eru á því að aðeins fjögur félög eigi möguleika á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í haust. Ekki falleg sjón fyrir Blika Baldur byrjaði að sýna sína köku og hún var ekki falleg sjón fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks. Baldur hefur nefnilega jafnlitla trú á því að Breiðablik vinni titilinn eins og Stjarnan en bæði félög fengu fimm prósent líkur hjá honum. Klippa: Íslandsmeistarakökurit Baldurs og Óla Kristjáns „Ég er með fjögur lið. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég heyri Jökul (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) nefna eitthvað að hann ætli að stefna hærra. Hann sagðist ekki ætla að stefna á titilinn en sagði að við viljum stefna hærra. Það var alla vega eitthvað og ég var ánægður að heyra það,“ sagði Baldur Sigurðsson. Sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt „Við hörfum margoft séð það í sögunni að lið eru sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt. Ég hef þeim fimm prósent en það eru ekki háar líkur,“ sagði Baldur. „Ég er með Blikana líka í fimm prósentum. Það er ég að meta það út frá holningunni á liðinu og hvernig þetta hefur verið,“ sagði Baldur. Hann bendir á að Blikarnir eigi eftir Víkinga á útivelli og þurfi að fara upp á Skaga og spila við lið sem er að spila fyrir lífi sínu í deildinni. Verða ekki í titilbaráttu í ár „Þetta er mjög lág prósenta en þeir eru komnir aðeins á eftir og ég held að því miður fyrir þá þá verða þeir ekki í titilbaráttu í ár,“ sagði Baldur. „Ég bý í Kópavogi þessa vegna varð ég að setja tuttugu prósent á Blika. Ég er samt sammála Baldri um að bragurinn er ekki góður,“ sagði Ólafur um Blikana en hér fyrir neðan má sá kökur þeirra beggja en báðir telja þeir að Víkingar séu sigurstranglegastir á Íslandsmótinu í ár. Besta deild karla Stjarnan Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Tvær umferðir eru efstir á Bestu deildinni áður en úrslitakeppnin tekur við og í dag og kvöld fara fram allir sex leikirnir í 21. umferðinni. Baldur Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson voru sérfræðingarnir í síðasta Stúkuþætti og báðir eru á því að aðeins fjögur félög eigi möguleika á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í haust. Ekki falleg sjón fyrir Blika Baldur byrjaði að sýna sína köku og hún var ekki falleg sjón fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks. Baldur hefur nefnilega jafnlitla trú á því að Breiðablik vinni titilinn eins og Stjarnan en bæði félög fengu fimm prósent líkur hjá honum. Klippa: Íslandsmeistarakökurit Baldurs og Óla Kristjáns „Ég er með fjögur lið. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég heyri Jökul (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) nefna eitthvað að hann ætli að stefna hærra. Hann sagðist ekki ætla að stefna á titilinn en sagði að við viljum stefna hærra. Það var alla vega eitthvað og ég var ánægður að heyra það,“ sagði Baldur Sigurðsson. Sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt „Við hörfum margoft séð það í sögunni að lið eru sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt. Ég hef þeim fimm prósent en það eru ekki háar líkur,“ sagði Baldur. „Ég er með Blikana líka í fimm prósentum. Það er ég að meta það út frá holningunni á liðinu og hvernig þetta hefur verið,“ sagði Baldur. Hann bendir á að Blikarnir eigi eftir Víkinga á útivelli og þurfi að fara upp á Skaga og spila við lið sem er að spila fyrir lífi sínu í deildinni. Verða ekki í titilbaráttu í ár „Þetta er mjög lág prósenta en þeir eru komnir aðeins á eftir og ég held að því miður fyrir þá þá verða þeir ekki í titilbaráttu í ár,“ sagði Baldur. „Ég bý í Kópavogi þessa vegna varð ég að setja tuttugu prósent á Blika. Ég er samt sammála Baldri um að bragurinn er ekki góður,“ sagði Ólafur um Blikana en hér fyrir neðan má sá kökur þeirra beggja en báðir telja þeir að Víkingar séu sigurstranglegastir á Íslandsmótinu í ár.
Besta deild karla Stjarnan Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira