Feðgarnir slógust eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 12:03 Myndband náðist af feðgunum í svakalegum slagsmálum eftir tapleik sonarins/bróðursins. x Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. Kansas State var í æfingaferð í Evrópu og spilaði æfingarleik við Iowa State í Dublin á Írlandi. Eftir leikinn þá náðist myndband af því þegar faðir og bróðir leikstjórnandans voru að slást fyrir utan leikvanginn en Kansas State hafði tapað leiknum 24-21. Kansas State quarterback Avery Johnson’s dad, brother get into wild brawl after loss in Ireland https://t.co/9xN87VbCNc pic.twitter.com/JoSCvO9QSz— New York Post (@nypost) August 25, 2025 Feðgarnir tókust vel á og enduðu báðir í götunni eins og sjá mátti með því að fletta hér fyrir neðan. Svo mikið gekk á að það þurfti marga menn til að slíta þá í sundur. Mark Johnson, faðirinn og Anthony Johnson, bróðurinn, sendu seinna frá sér yfirlýsingu eftir að myndbandið fór á flug á netinu. Þar báðust þeir afsökunar á hegðun sinni. „Við biðjumst innilega afsökunar á hegðun okkar eftir leikinn á Írlandi. Hugsunarlaust þras vatt upp á sig og endaði með ástæðulausum slagsmálum. Við höfum leyst okkar deilumál og tökum fulla ábyrgð á okkar hegðun. Við höfum beðið alla í fjölskyldu okkar afsökunar og biðjum nú alla hjá Kansas State University og stuðningsmenn liðsins líka afsökunar,“ sagði í sameiginlegri afsökunarbeiðni feðganna. After yesterday's 24-21 loss to Iowa State in Ireland, Avery Johnson's dad & brother got into a fight...with each other. Both of them apologized in a joint statement earlier this morning pic.twitter.com/SIlxrmaSkY— Lee Harvey (@MusikFan4Life) August 24, 2025 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira
Kansas State var í æfingaferð í Evrópu og spilaði æfingarleik við Iowa State í Dublin á Írlandi. Eftir leikinn þá náðist myndband af því þegar faðir og bróðir leikstjórnandans voru að slást fyrir utan leikvanginn en Kansas State hafði tapað leiknum 24-21. Kansas State quarterback Avery Johnson’s dad, brother get into wild brawl after loss in Ireland https://t.co/9xN87VbCNc pic.twitter.com/JoSCvO9QSz— New York Post (@nypost) August 25, 2025 Feðgarnir tókust vel á og enduðu báðir í götunni eins og sjá mátti með því að fletta hér fyrir neðan. Svo mikið gekk á að það þurfti marga menn til að slíta þá í sundur. Mark Johnson, faðirinn og Anthony Johnson, bróðurinn, sendu seinna frá sér yfirlýsingu eftir að myndbandið fór á flug á netinu. Þar báðust þeir afsökunar á hegðun sinni. „Við biðjumst innilega afsökunar á hegðun okkar eftir leikinn á Írlandi. Hugsunarlaust þras vatt upp á sig og endaði með ástæðulausum slagsmálum. Við höfum leyst okkar deilumál og tökum fulla ábyrgð á okkar hegðun. Við höfum beðið alla í fjölskyldu okkar afsökunar og biðjum nú alla hjá Kansas State University og stuðningsmenn liðsins líka afsökunar,“ sagði í sameiginlegri afsökunarbeiðni feðganna. After yesterday's 24-21 loss to Iowa State in Ireland, Avery Johnson's dad & brother got into a fight...with each other. Both of them apologized in a joint statement earlier this morning pic.twitter.com/SIlxrmaSkY— Lee Harvey (@MusikFan4Life) August 24, 2025
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira