Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 13:19 Haraldur Franklín Magnús átti magnaðn dag í Uppsala í Svíþjóð í dag. Getty/Luke Walker Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. Haraldur spilaði síðasta hringinn á 60 höggum eða ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af HotelPlanner mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Haraldur var með ellefu fugla og engan skolla á hringnum. Hann fékk sex fugla á síðustu níu holunum þar af tvisvar sinnum fugl á þremur holum í röð. Hann byrjaði líka daginn á fjórum fuglum í röð. Haraldur endaði mótið á 23 höggum undir pari og var efstur þegar hann lauk keppni en margir kylfingar eiga eftir að klára lokarhringinn sinn. Haraldur hafði leikið fyrstu þrjá hringina á 64 höggum, 69 höggum og 68 höggum en par vallarins er 71 högg. Hér má sjá stöðuna í mótinu. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf) Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Haraldur spilaði síðasta hringinn á 60 höggum eða ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af HotelPlanner mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Haraldur var með ellefu fugla og engan skolla á hringnum. Hann fékk sex fugla á síðustu níu holunum þar af tvisvar sinnum fugl á þremur holum í röð. Hann byrjaði líka daginn á fjórum fuglum í röð. Haraldur endaði mótið á 23 höggum undir pari og var efstur þegar hann lauk keppni en margir kylfingar eiga eftir að klára lokarhringinn sinn. Haraldur hafði leikið fyrstu þrjá hringina á 64 höggum, 69 höggum og 68 höggum en par vallarins er 71 högg. Hér má sjá stöðuna í mótinu. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf)
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira