Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 11:03 Marco Bizot eða He's sold? Þar liggur efinn. getty/Harry Murphy Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, fór í afar sérstakt viðtal fyrir leikinn gegn Crystal Palace á Villa Park í gær. Hann svaraði öllum spurningum blaðamanns með nafni markvarðar Villa. Emiliano Martínez var ekki í leikmannahópi Villa í gær en argentínski heimsmeistarinn er sterklega orðaður við Manchester United. Marco Bizot stóð á milli stanganna hjá Villa í leiknum gegn Palace. Strákarnir hans Emerys töpuðu leiknum, 0-3, og eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn á Villa Park í gær var Emery spurður út í markvarðamálin hjá Villa. Og hann svaraði öllum spurningunum á sama hátt; með nafni Marcos Bizot. Emery ruglaði þó mennina bak við tjöldin í Sunnudagsmessunni því þeir héldu að Emery hefði sagt: He's sold. Og töldu þar með að Martínez hefði verið seldur til United. Þeir Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson höfðu gaman að þessum misskilningi. „Þetta er mjög sérstakt en hann er náttúrulega að segja Bizot. Það er mjög sérstakt að hann skuli ekki reyna að nálgast konuna sem er að tala við hann og spyrja hann út í hvað sé að frétta því þetta er eðlileg spurning. Heimsmeistaramarkvörður hjá þér og hann er ekki í hóp. Það hlýtur að koma spurning og hann verður að vanda sig betur,“ sagði Bjarni í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Sunnudagsmessan - stórundarlegt viðtal við Emery „Þetta er líka út úr karakter. Hann er mikill herramaður. En í þessum fyrstu tveimur viðtölum sem hann hefur farið í hefur hann verið beittur og pirraður,“ sagði Albert. Villa er eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem á eftir að skora á tímabilinu. Næsti leikur liðsins er gegn Everton á Hill Dickinson laugardaginn 13. september. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Emiliano Martínez var ekki í leikmannahópi Villa í gær en argentínski heimsmeistarinn er sterklega orðaður við Manchester United. Marco Bizot stóð á milli stanganna hjá Villa í leiknum gegn Palace. Strákarnir hans Emerys töpuðu leiknum, 0-3, og eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn á Villa Park í gær var Emery spurður út í markvarðamálin hjá Villa. Og hann svaraði öllum spurningunum á sama hátt; með nafni Marcos Bizot. Emery ruglaði þó mennina bak við tjöldin í Sunnudagsmessunni því þeir héldu að Emery hefði sagt: He's sold. Og töldu þar með að Martínez hefði verið seldur til United. Þeir Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson höfðu gaman að þessum misskilningi. „Þetta er mjög sérstakt en hann er náttúrulega að segja Bizot. Það er mjög sérstakt að hann skuli ekki reyna að nálgast konuna sem er að tala við hann og spyrja hann út í hvað sé að frétta því þetta er eðlileg spurning. Heimsmeistaramarkvörður hjá þér og hann er ekki í hóp. Það hlýtur að koma spurning og hann verður að vanda sig betur,“ sagði Bjarni í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Sunnudagsmessan - stórundarlegt viðtal við Emery „Þetta er líka út úr karakter. Hann er mikill herramaður. En í þessum fyrstu tveimur viðtölum sem hann hefur farið í hefur hann verið beittur og pirraður,“ sagði Albert. Villa er eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem á eftir að skora á tímabilinu. Næsti leikur liðsins er gegn Everton á Hill Dickinson laugardaginn 13. september. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59