Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2025 20:05 Dennis Schröder var öflugur í kvöld. EPA/Jussi Eskola Þýskaland fór illa með Bretland á EM karla í körfubolta. Serbía er svo áfram með fullt hús stiga. Serbía vann þægilegan sigur á Tékklandi í síðasta leik dagsins í 4. umferð riðlakeppninni, lokatölur 82-60. Önnur úrslit í A-riðli voru þau að Tyrkland vann 20 stiga sigur á Eistlandi, 84-64, og Lettland lagði Portúgal með 16 stiga mun, lokatölur 78-62. NBA-stjörnurnar Alperen Şengün (Tyrkland og Houston Rockets) og Kristaps Porziņģis (Lettland og Atlanta Hawks) voru allt í öllu. Şengün skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Porziņģis skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. 📊 21 PTS | 9 REB | 5 3PM | 3 AST”MVP!” chants for KP in Riga as he leads Latvia 🇱🇻 to the W. pic.twitter.com/Em8ezxrQA5— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Staðan í A-riðli er þannig að Tyrkland og Serbía eru með fullt hús stiga. Lettland kemur þar á eftir með tvo sigra og tvö töp. Eistland og Portúgal hafa unnið einn leik og tapað þremur á meðan Tékkland hefur tapað öllum fjórum til þessa. Í B-riðli vann Þýskaland ótrúlegan sigur á Bretlandi, lokatölur 120-57. Tristan da Silva var stigahæstur hjá Þýskalandi með 25 stig ásamt því að taka 5 fráköst. Dennis Schröder skoraði 19 stig og gaf fimm stoðsendingar. Franz Wagner skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Franz keeps cooking 🧑🍳Wagner keeps delivering in Tampere enjoying a double-double of 18 PTS & 10 AST in just 18min!#EuroBasket pic.twitter.com/HPZnaOvAG2— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Þýskaland trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Önnur úrslit voru þau að Litáen vann nauman þriggja stiga sigur á Finnlandi, 81-78. Lauri Markkanen og Mikael Jantunen voru báðir með 19 stig í liði Finnlands en það dugði ekki til sigurs. Lauri tók einnig 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. SLIM JESUS DOES IT AGAIN 🤯🤯🤯#EuroBasket pic.twitter.com/sZhPzPII6C— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Litáen hoppar þar með upp fyrir Finnland í 2. sætið en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Svartfjallaland vann þá mikilvægan sigur á Svíþjóð, lokatölur 87-81. Svartfjallaland er því í 4. sæti - því síðasta sem kemst áfram - á kostnað Svíþjóðar þegar ein umferð er eftir. Bretland rekur svo lestina. Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Serbía vann þægilegan sigur á Tékklandi í síðasta leik dagsins í 4. umferð riðlakeppninni, lokatölur 82-60. Önnur úrslit í A-riðli voru þau að Tyrkland vann 20 stiga sigur á Eistlandi, 84-64, og Lettland lagði Portúgal með 16 stiga mun, lokatölur 78-62. NBA-stjörnurnar Alperen Şengün (Tyrkland og Houston Rockets) og Kristaps Porziņģis (Lettland og Atlanta Hawks) voru allt í öllu. Şengün skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Porziņģis skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. 📊 21 PTS | 9 REB | 5 3PM | 3 AST”MVP!” chants for KP in Riga as he leads Latvia 🇱🇻 to the W. pic.twitter.com/Em8ezxrQA5— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Staðan í A-riðli er þannig að Tyrkland og Serbía eru með fullt hús stiga. Lettland kemur þar á eftir með tvo sigra og tvö töp. Eistland og Portúgal hafa unnið einn leik og tapað þremur á meðan Tékkland hefur tapað öllum fjórum til þessa. Í B-riðli vann Þýskaland ótrúlegan sigur á Bretlandi, lokatölur 120-57. Tristan da Silva var stigahæstur hjá Þýskalandi með 25 stig ásamt því að taka 5 fráköst. Dennis Schröder skoraði 19 stig og gaf fimm stoðsendingar. Franz Wagner skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Franz keeps cooking 🧑🍳Wagner keeps delivering in Tampere enjoying a double-double of 18 PTS & 10 AST in just 18min!#EuroBasket pic.twitter.com/HPZnaOvAG2— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Þýskaland trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Önnur úrslit voru þau að Litáen vann nauman þriggja stiga sigur á Finnlandi, 81-78. Lauri Markkanen og Mikael Jantunen voru báðir með 19 stig í liði Finnlands en það dugði ekki til sigurs. Lauri tók einnig 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. SLIM JESUS DOES IT AGAIN 🤯🤯🤯#EuroBasket pic.twitter.com/sZhPzPII6C— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Litáen hoppar þar með upp fyrir Finnland í 2. sætið en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Svartfjallaland vann þá mikilvægan sigur á Svíþjóð, lokatölur 87-81. Svartfjallaland er því í 4. sæti - því síðasta sem kemst áfram - á kostnað Svíþjóðar þegar ein umferð er eftir. Bretland rekur svo lestina.
Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira