Myndaveisla frá bardaganum við Luka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2025 22:47 Landsliðsfyrirliðinn Martin Hermannsson og unnusta hans Anna María Bjarnadóttir að leik loknum. Vísir/Hulda Margrét Fjórða tap Íslands á EM karla í körfubolta kom gegn Slóveníu með stórstjörnuna Luka Dončić innanborðs. Á öðrum degi hefði Ísland mögulega getað stolið sigri en því miður var fjórða tapið staðreynd eftir að mörgu leyti góða frammistöðu. Því miður er aðeins svo mikið sem hægt er að gera gegn leikmanni á borð við Luka. Hér að neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, tók á meðan leikstóð sem og bæði fyrir og eftir leik. Slökkt var á tónlistinni svo leikmenn og stuðningsfólk Íslands gæti sungið þjóðsönginn saman fyrir leik.Vísir/Hulda Margrét Það var ekki að sjá að Ísland væri litla liðið í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Martin lagði líf og sál í leikinn.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már er ekki mikið fyrir að leyfa öðrum að leika með boltann.Vísir/Hulda Margrét Ægir Þór Steinarsson reynir að finna leið í gegnum vörn Slóveníu.Vísir/Hulda Margrét Þessir tveir hafa ritað eitt og annað um leik dagsins.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason fagnar með landi og þjóð.Vísir/Hulda Margrét „DÓMARI!“ Vísir/Hulda Margrét Luka hafði engan áhuga á að verða fyrir eimreiðinni sem Elvar Már Friðriksson er.Vísir/Hulda Margrét Það þarf fleiri en einn og fleiri en tvo til að stöðva Luka.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már og besti vinur hans, boltinn.Vísir/Hulda Margrét Númer 77 er leiðinlega góður í körfubolta.Vísir/Hulda Margrét Jarðýtan Tryggvi Snær.Vísir/Hulda Margrét Jón Axel Guðmundsson lætur vaða.Vísir/Hulda Margrét Styrmir Snær Þrastarson hjálpa Tryggva Snæ á meðan Luka fær að bíða.Vísir/Hulda Margrét Þakkað fyrir sig.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn þakkar fyrir sig.Vísir/Hulda Margrét Þakkað fyrir sig.Vísir/Hulda Margrét Sigur eða tap, þessi tilfinning vinnur allt.Vísir/Hulda Margrét Það var víst köttur meðal stuðningsfólks Íslands á leiknum.Vísir/Hulda Margrét Ástin.Vísir/Hulda Margrét Ástin.Vísir/Hulda Margrét Ótrúlegur stuðningur.Vísir/Hulda Margrét Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Leik lokið. 87-79 fyrir Slóveníu niðurstaðan. Líkt og í byrjun leiks eru það stuðningsmenn Íslands sem standa og kalla á lið sitt á meðan minna fer fyrir öðrum. Dagurinn hófst á gæsahúð og endar á henni sömuleiðis. 2. september 2025 19:01 Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fjórða leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni með átta stigum á móti Luka Doncic og félögum hans í Slóveníu. Okkar Doncic átti mjög góðan leik í dag. 2. september 2025 17:08 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Á öðrum degi hefði Ísland mögulega getað stolið sigri en því miður var fjórða tapið staðreynd eftir að mörgu leyti góða frammistöðu. Því miður er aðeins svo mikið sem hægt er að gera gegn leikmanni á borð við Luka. Hér að neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, tók á meðan leikstóð sem og bæði fyrir og eftir leik. Slökkt var á tónlistinni svo leikmenn og stuðningsfólk Íslands gæti sungið þjóðsönginn saman fyrir leik.Vísir/Hulda Margrét Það var ekki að sjá að Ísland væri litla liðið í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Martin lagði líf og sál í leikinn.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már er ekki mikið fyrir að leyfa öðrum að leika með boltann.Vísir/Hulda Margrét Ægir Þór Steinarsson reynir að finna leið í gegnum vörn Slóveníu.Vísir/Hulda Margrét Þessir tveir hafa ritað eitt og annað um leik dagsins.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason fagnar með landi og þjóð.Vísir/Hulda Margrét „DÓMARI!“ Vísir/Hulda Margrét Luka hafði engan áhuga á að verða fyrir eimreiðinni sem Elvar Már Friðriksson er.Vísir/Hulda Margrét Það þarf fleiri en einn og fleiri en tvo til að stöðva Luka.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már og besti vinur hans, boltinn.Vísir/Hulda Margrét Númer 77 er leiðinlega góður í körfubolta.Vísir/Hulda Margrét Jarðýtan Tryggvi Snær.Vísir/Hulda Margrét Jón Axel Guðmundsson lætur vaða.Vísir/Hulda Margrét Styrmir Snær Þrastarson hjálpa Tryggva Snæ á meðan Luka fær að bíða.Vísir/Hulda Margrét Þakkað fyrir sig.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn þakkar fyrir sig.Vísir/Hulda Margrét Þakkað fyrir sig.Vísir/Hulda Margrét Sigur eða tap, þessi tilfinning vinnur allt.Vísir/Hulda Margrét Það var víst köttur meðal stuðningsfólks Íslands á leiknum.Vísir/Hulda Margrét Ástin.Vísir/Hulda Margrét Ástin.Vísir/Hulda Margrét Ótrúlegur stuðningur.Vísir/Hulda Margrét
Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Leik lokið. 87-79 fyrir Slóveníu niðurstaðan. Líkt og í byrjun leiks eru það stuðningsmenn Íslands sem standa og kalla á lið sitt á meðan minna fer fyrir öðrum. Dagurinn hófst á gæsahúð og endar á henni sömuleiðis. 2. september 2025 19:01 Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fjórða leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni með átta stigum á móti Luka Doncic og félögum hans í Slóveníu. Okkar Doncic átti mjög góðan leik í dag. 2. september 2025 17:08 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Leik lokið. 87-79 fyrir Slóveníu niðurstaðan. Líkt og í byrjun leiks eru það stuðningsmenn Íslands sem standa og kalla á lið sitt á meðan minna fer fyrir öðrum. Dagurinn hófst á gæsahúð og endar á henni sömuleiðis. 2. september 2025 19:01
Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fjórða leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni með átta stigum á móti Luka Doncic og félögum hans í Slóveníu. Okkar Doncic átti mjög góðan leik í dag. 2. september 2025 17:08