Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2025 20:47 Úr leik Ítalíu og Spánar. EPA/GEORGI LICOVSKI Ítalía er í frábærum málum í C-riðli EM karla í körfubolta eftir mikilvægan sigur á Spáni í kvöld. Frakkland stöðvaði sigurgöngu Póllands í D-riðli. Ítalía og Spánn eru í harðri baráttu um að komast upp úr C-riðli og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði í góðri stöðu fyrir lokaumferðina. Fór það svo að Ítalía vann eftir hörkuleik, lokatölur 67-63. It's official, Pizza > Paella 🍕#EuroBasket | #MakeYourMark pic.twitter.com/5gpNDFiDDp— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 2, 2025 Önnur úrslit í riðlinum voru þau að Bosnía og Hersegóvína vann Grikkland með þriggja stiga mun, lokatölur 80-77. Georgía vann þá gríðarlega sannfærandi sigur á Kýpur, lokatölur 93-61. Staðan í riðlinum er þannig að Grikkland og Ítalía hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Spánn, Georgía og Bosnía og Hersegóvína hafa öll unnið tvo og tapað tveimur á meðan Kýpur hefur ekki enn unnið leik. Í B-riðli sá Frakkland til þess að Pólland tapaði sínum fyrsta leik, lokatölur 83-76. Guerschon Yabusele, leikmaður New York Knicks í NBA-deildinni var allt í öllu í liði Frakklands. Hann skoraði 36 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar. You've been Guerschonised 💥#EuroBasket x @FRABasketball pic.twitter.com/Pzu1Qu2wpa— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 2, 2025 Önnur úrslit í D-riðli voru þau að Ísrael marði Belgíu og Slóvenía lagði Ísland. Staðan í D-riðli er því þannig að Frakkland, Ísrael og Pólland hafa öll unnið þrjá leiki og tapað einum. Belgía hefur unnið einn og tapað þremur á meðan Ísland hefur ekki enn unnið leik. Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Ítalía og Spánn eru í harðri baráttu um að komast upp úr C-riðli og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði í góðri stöðu fyrir lokaumferðina. Fór það svo að Ítalía vann eftir hörkuleik, lokatölur 67-63. It's official, Pizza > Paella 🍕#EuroBasket | #MakeYourMark pic.twitter.com/5gpNDFiDDp— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 2, 2025 Önnur úrslit í riðlinum voru þau að Bosnía og Hersegóvína vann Grikkland með þriggja stiga mun, lokatölur 80-77. Georgía vann þá gríðarlega sannfærandi sigur á Kýpur, lokatölur 93-61. Staðan í riðlinum er þannig að Grikkland og Ítalía hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Spánn, Georgía og Bosnía og Hersegóvína hafa öll unnið tvo og tapað tveimur á meðan Kýpur hefur ekki enn unnið leik. Í B-riðli sá Frakkland til þess að Pólland tapaði sínum fyrsta leik, lokatölur 83-76. Guerschon Yabusele, leikmaður New York Knicks í NBA-deildinni var allt í öllu í liði Frakklands. Hann skoraði 36 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar. You've been Guerschonised 💥#EuroBasket x @FRABasketball pic.twitter.com/Pzu1Qu2wpa— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 2, 2025 Önnur úrslit í D-riðli voru þau að Ísrael marði Belgíu og Slóvenía lagði Ísland. Staðan í D-riðli er því þannig að Frakkland, Ísrael og Pólland hafa öll unnið þrjá leiki og tapað einum. Belgía hefur unnið einn og tapað þremur á meðan Ísland hefur ekki enn unnið leik.
Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira