Innlent

Vara við ó­lög­legum megrunarlyfjum sem eru í um­ferð

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunar sem varar við aukinni ógn af völdum ólöglegra megrunarlyfja. 

Dæmi eru um að slík lyf gangi kaupum og sölum á Facebook. 

Þá segjum við frá nýju átaki á Vestfjörðum sem miðar að því að efla vetrarferðamennsku á svæðinu. Nýtilkomnar vegabætur fyrir vestan eru sagðar auka mjög möguleikana í því sambandi. 

Einnig verður rætt við skipuleggjendur fjöldafunda sem fram fara víðsvegar um land á morgun til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×