Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2025 10:00 Klefarnir á Laugardalsvelli eru ekki beint á heimsmælikvarða. Íslenska landsliðið vann fyrsta leikinn í undankeppni HM gegn Aserum á Laugardalvelli á föstudagskvöldið, 5-0. Nú hefur verið lagt nýtt undirlag á völlinn og þar er blandað gras eins og best verður á kosið. Lýsing vallarins einnig verið tekin í gegn. En búningsklefarnir á vellinum hafa ekki tekið breytingum í áratugi. Laugardalsvöllur var tekinn í notkun árið 1959 og klefarnir hafa í raun ekkert breyst síðan. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hitti á dögunum Alexander Ceferin, forseta Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA). Í samtali þeirra á milli hrósaði hann Knattspyrnusambandi Íslands fyrir þær breytingar sem hafa verið gerðar á Laugardalsvelli. Hann sagði hins vegar bráðnauðsynlegt að bæta búningsaðstöðu leikvangsins og fleira sem fyrst. Þorvaldur bauð fréttastofu Sýnar í heimsókn á völlinn í vikunni og fékk fréttamaður að ganga með honum í gegnum búningsklefana. Það verður að segjast að aðstæðurnar eru ekki góður, svo vægt sé til orða tekið. Fundarherbergi landsliðsþjálfara er í einskonar tjaldi inni í Baldurshaga og þar má einnig finna sjúkraherbergi landsliðsins. Aðkomuliðið er síðan við hliðin á og þar heyrist allt á milli. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og hvernig aðstaðan er á Laugardalsvellinum. Framtíðaráform KSÍ þegar kemur að vellinum sjálfum er að láta rífa gömlu Sýnarstúkuna svokölluðu og reisa stúku þar í staðinn sem loka hringnum alveg. Tólf þúsund manna völl en hér að neðan má sjá viðtal við Þorvald þar sem hann tjáir sig um þau plön. Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
En búningsklefarnir á vellinum hafa ekki tekið breytingum í áratugi. Laugardalsvöllur var tekinn í notkun árið 1959 og klefarnir hafa í raun ekkert breyst síðan. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hitti á dögunum Alexander Ceferin, forseta Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA). Í samtali þeirra á milli hrósaði hann Knattspyrnusambandi Íslands fyrir þær breytingar sem hafa verið gerðar á Laugardalsvelli. Hann sagði hins vegar bráðnauðsynlegt að bæta búningsaðstöðu leikvangsins og fleira sem fyrst. Þorvaldur bauð fréttastofu Sýnar í heimsókn á völlinn í vikunni og fékk fréttamaður að ganga með honum í gegnum búningsklefana. Það verður að segjast að aðstæðurnar eru ekki góður, svo vægt sé til orða tekið. Fundarherbergi landsliðsþjálfara er í einskonar tjaldi inni í Baldurshaga og þar má einnig finna sjúkraherbergi landsliðsins. Aðkomuliðið er síðan við hliðin á og þar heyrist allt á milli. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og hvernig aðstaðan er á Laugardalsvellinum. Framtíðaráform KSÍ þegar kemur að vellinum sjálfum er að láta rífa gömlu Sýnarstúkuna svokölluðu og reisa stúku þar í staðinn sem loka hringnum alveg. Tólf þúsund manna völl en hér að neðan má sjá viðtal við Þorvald þar sem hann tjáir sig um þau plön.
Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira