Heitustu naglatrendin fyrir haustið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2025 07:44 Hvort heillast þú að doppum, dýramynstri eða djúpum klassískum litum á neglurnar fyrir haustið? Pinterest Haustið og veturinn kalla á djúpa og hlýja liti, og það á ekki síður við í naglatískunni. Litir eins og rauðbrúnn og súkkulaðibrúnn eru sérstaklega vinsælir þessa dagana, ásamt klassískum nöglum skreyttum fíngerðum doppum, dýramynstri, french-tip eða glansandi krómáferð. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar hugmyndir sem eru að trenda þessa stundina. Litlar doppur Litlar doppur eru eitt heitasta trendið í naglatískunni í haust. Hollywood-stjörnur eins og Hailey Bieber, Sabrina Carpenter og Dua Lipa hafa allar verið með neglur með þessu mynstri. Hægt er að leika sér með andstæða liti og mis stórar punktastærðir til að gera mynstrið lifandi. Pinterest Pinterest „French-tip“ í lit eða mynstri „French tip“ í hvítu er alltaf klassískt og fallegt. Nú þegar haustið er mætt í allri sinni dýrð er gaman að láta hvítu röndina víkja fyrir dýpri litum eða mynstrum. Þetta er fullkomin leið fyrir þá sem vilja fara aðeins út fyrir þægindarammann. Pinterest Pinterest Rauðbrún klassík Djúprauðir litir eru ávallt vinsælir á haustin og veturna og skapa klassískan og fágað útlit. Pinterest Pinterest Króm-neglur Krómneglurnar eru sparilegar þar sem glansandi yfirborðið vekur athygli. Pinterest Pinterest Dýramynstur Dýramynstur koma sterk inn á haustin. Kúamynstur hefur verið áberandi á árinu og ekki síður í naglatískunni. Hlébarðamynstur er alltaf vinsælt og núna einnig vinsælt sem french-tip. Pinterest Pinterest Litatónar í stíl við uppáhalds kaffidrykkinn þinn Hlýir karamellu-, latte- og espresso-tónar eru áfram í tísku og henta jafnt stuttum sem löngum nöglum. Ef þú vilt tengja litavalið við uppáhaldskaffi-dyrkkinn þinn er auðvelt að velja liti sem endurspegla bæði bragðið og litadýrð haustsins. Pinterest Pinterest Tíska og hönnun Hár og förðun Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar hugmyndir sem eru að trenda þessa stundina. Litlar doppur Litlar doppur eru eitt heitasta trendið í naglatískunni í haust. Hollywood-stjörnur eins og Hailey Bieber, Sabrina Carpenter og Dua Lipa hafa allar verið með neglur með þessu mynstri. Hægt er að leika sér með andstæða liti og mis stórar punktastærðir til að gera mynstrið lifandi. Pinterest Pinterest „French-tip“ í lit eða mynstri „French tip“ í hvítu er alltaf klassískt og fallegt. Nú þegar haustið er mætt í allri sinni dýrð er gaman að láta hvítu röndina víkja fyrir dýpri litum eða mynstrum. Þetta er fullkomin leið fyrir þá sem vilja fara aðeins út fyrir þægindarammann. Pinterest Pinterest Rauðbrún klassík Djúprauðir litir eru ávallt vinsælir á haustin og veturna og skapa klassískan og fágað útlit. Pinterest Pinterest Króm-neglur Krómneglurnar eru sparilegar þar sem glansandi yfirborðið vekur athygli. Pinterest Pinterest Dýramynstur Dýramynstur koma sterk inn á haustin. Kúamynstur hefur verið áberandi á árinu og ekki síður í naglatískunni. Hlébarðamynstur er alltaf vinsælt og núna einnig vinsælt sem french-tip. Pinterest Pinterest Litatónar í stíl við uppáhalds kaffidrykkinn þinn Hlýir karamellu-, latte- og espresso-tónar eru áfram í tísku og henta jafnt stuttum sem löngum nöglum. Ef þú vilt tengja litavalið við uppáhaldskaffi-dyrkkinn þinn er auðvelt að velja liti sem endurspegla bæði bragðið og litadýrð haustsins. Pinterest Pinterest
Tíska og hönnun Hár og förðun Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira