Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 13:08 Ange Postecoglou er ætlað stóra hluti í Skírisskógi. Visionhaus/Getty Images Nottingham Forest hefur fengið Ange Postecoglou til starfa sem knattspyrnustjóra eftir að hafa rekið Nuno Espirito Santo. Gríska Ástralanum er ætlað að sækja titla til Skírisskógar. Nuno var óvænt rekinn í gærkvöldi, eftir að hafa lent í útistöðum við eiganda Nottingham Forest. Postecoglou var einnig óvænt rekinn í vor, frá Tottenham, eftir að hafa tryggt liðinu sinn fyrsta stóra titil í langan tíma en endað í sautjánda sæti deildarinnar. Postecoglou er grískur að uppruna en fluttist til Ástralíu aðeins fimm ára gamall. Hann er stoltur af uppruna sínum og það heillaði eiganda Nottinham Forest, Grikkjann Evangelos Marinakis. Marinakis lenti í útistöðum við fyrrum þjálfarann Nuno en sér fyrir sér stóra hluti með Postecoglou við stjórnvölinn, enda vinnur hann, eins og frægt er orðið, alltaf titla á sínu öðru tímabili. „Við erum að fá þjálfara til félagsins sem hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla. Reynsla hans af þjálfun liða á hæsta getustigi, samhliða metnaðinum sem hann hefur, gerir hann að hárréttum manni fyrir starfið“ segir Evangelos Marinakis. Nottingham Forest is delighted to confirm the appointment of Ange Postecoglou as the Club’s First Team Head Coach.Postecoglou has been in management for over 25 years, arriving on Trentside with experience of regularly competing and winning trophies at the highest level.… pic.twitter.com/Yc2XLrZa7M— Nottingham Forest (@NFFC) September 9, 2025 „Eftir að hafa stigið skrefið upp í úrvalsdeildina og byggt á þeim árangri tímabil eftir tímabil til að tryggja Evrópudeildarsæti, getum við nú farið að stíga skref í átt að stærstu titlunum. Ange er með reynsluna og þekkinguna til þess að gera það, við erum mjög spennt fyrir því að fá hann inn í þetta metnaðarfulla verkefni“ segir hann einnig í tilkynningu félagsins. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Nuno var óvænt rekinn í gærkvöldi, eftir að hafa lent í útistöðum við eiganda Nottingham Forest. Postecoglou var einnig óvænt rekinn í vor, frá Tottenham, eftir að hafa tryggt liðinu sinn fyrsta stóra titil í langan tíma en endað í sautjánda sæti deildarinnar. Postecoglou er grískur að uppruna en fluttist til Ástralíu aðeins fimm ára gamall. Hann er stoltur af uppruna sínum og það heillaði eiganda Nottinham Forest, Grikkjann Evangelos Marinakis. Marinakis lenti í útistöðum við fyrrum þjálfarann Nuno en sér fyrir sér stóra hluti með Postecoglou við stjórnvölinn, enda vinnur hann, eins og frægt er orðið, alltaf titla á sínu öðru tímabili. „Við erum að fá þjálfara til félagsins sem hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla. Reynsla hans af þjálfun liða á hæsta getustigi, samhliða metnaðinum sem hann hefur, gerir hann að hárréttum manni fyrir starfið“ segir Evangelos Marinakis. Nottingham Forest is delighted to confirm the appointment of Ange Postecoglou as the Club’s First Team Head Coach.Postecoglou has been in management for over 25 years, arriving on Trentside with experience of regularly competing and winning trophies at the highest level.… pic.twitter.com/Yc2XLrZa7M— Nottingham Forest (@NFFC) September 9, 2025 „Eftir að hafa stigið skrefið upp í úrvalsdeildina og byggt á þeim árangri tímabil eftir tímabil til að tryggja Evrópudeildarsæti, getum við nú farið að stíga skref í átt að stærstu titlunum. Ange er með reynsluna og þekkinguna til þess að gera það, við erum mjög spennt fyrir því að fá hann inn í þetta metnaðarfulla verkefni“ segir hann einnig í tilkynningu félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira