Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 10:00 Knaparnir munu ekki láta kyrrt liggja. Alan Crowhurst/Getty Images Knapar, þjálfarar og eigendur leggja niður svipur, beisli og tauma í dag, til að mótmæla fyrirhuguðum hækkunum á sköttum tengdum veðmálum við kappreiðar. Til stendur að hækka skattinn í sömu prósentu og gildir um allar aðrar tegundir af veðmálum. Skatturinn við veðmálum á kappreiður stendur í dag í 15 prósentum en til stendur að hækka hann í 21 prósent, sem er sama álagning og á öðrum tegundum veðmála í Bretlandi, þar með talið í spilavítum og veðmálum á netinu. Veðreiðasambandið í Bretlandi heldur því fram að við breytinguna myndi sambandið verða af 66 milljónum punda í tekjum og setja 2752 störf í hættu. Breska ríkisstjórnin heldur því fram að breytingin myndi skapa um þrjá milljarða punda í tekjur fyrir ríkissjóð, sem myndi samstundis færa hálfa milljón barna yfir fátæktarmörkin. ❌ Today our racecourses will fall silent.🤝 We’re coming together in Westminster to send a message to the Government, loud and clear: #AxeTheRacingTax🫵 Play your part at https://t.co/nytoNwKm7Q pic.twitter.com/Mb5SZI3C8s— British Horseracing Authority (@BHAHorseracing) September 10, 2025 Helstu rökin hjá veðreiðasambandinu, fyrir því að hækka skattinn ekki, eru þau að veðreiðar séu ekki eins og önnur tegund af veðmálum. Þær krefjist mikillar kunnáttu og þekkingar og séu ekki eins og hvert annað spil í slembilukku. Kappreiðar eru vinsælar hjá bresku konungsfjölskyldunni, hér er Kamilla drottning á tali við Ryan Moore. Ian Forsyth/Getty Images Þá séu veðreiðar einnig mikilvægur hluti af bresku samfélagi, sameiningartákn fyrir fólk, allt frá konungsfjölskyldunni til bænda og verkafólks. Þrýst verður á þingmenn í Westminster að fella tillöguna, veðreiðasambandið hefur lagt niður störf í fyrsta sinn í sögunni og mun standa fyrir mótmælum sem það vill samt ekki kalla mótmæli. „Þetta eru ekki skipulögð mótmæli, heldur tækifæri fyrir fólk að koma saman og láta sína skoðun í ljós við ráðherrana sem verða á svæðinu“ segir Brant Dunshea, forseti veðreiðasambandsins. Hestar Hestaíþróttir Bretland Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira
Skatturinn við veðmálum á kappreiður stendur í dag í 15 prósentum en til stendur að hækka hann í 21 prósent, sem er sama álagning og á öðrum tegundum veðmála í Bretlandi, þar með talið í spilavítum og veðmálum á netinu. Veðreiðasambandið í Bretlandi heldur því fram að við breytinguna myndi sambandið verða af 66 milljónum punda í tekjum og setja 2752 störf í hættu. Breska ríkisstjórnin heldur því fram að breytingin myndi skapa um þrjá milljarða punda í tekjur fyrir ríkissjóð, sem myndi samstundis færa hálfa milljón barna yfir fátæktarmörkin. ❌ Today our racecourses will fall silent.🤝 We’re coming together in Westminster to send a message to the Government, loud and clear: #AxeTheRacingTax🫵 Play your part at https://t.co/nytoNwKm7Q pic.twitter.com/Mb5SZI3C8s— British Horseracing Authority (@BHAHorseracing) September 10, 2025 Helstu rökin hjá veðreiðasambandinu, fyrir því að hækka skattinn ekki, eru þau að veðreiðar séu ekki eins og önnur tegund af veðmálum. Þær krefjist mikillar kunnáttu og þekkingar og séu ekki eins og hvert annað spil í slembilukku. Kappreiðar eru vinsælar hjá bresku konungsfjölskyldunni, hér er Kamilla drottning á tali við Ryan Moore. Ian Forsyth/Getty Images Þá séu veðreiðar einnig mikilvægur hluti af bresku samfélagi, sameiningartákn fyrir fólk, allt frá konungsfjölskyldunni til bænda og verkafólks. Þrýst verður á þingmenn í Westminster að fella tillöguna, veðreiðasambandið hefur lagt niður störf í fyrsta sinn í sögunni og mun standa fyrir mótmælum sem það vill samt ekki kalla mótmæli. „Þetta eru ekki skipulögð mótmæli, heldur tækifæri fyrir fólk að koma saman og láta sína skoðun í ljós við ráðherrana sem verða á svæðinu“ segir Brant Dunshea, forseti veðreiðasambandsins.
Hestar Hestaíþróttir Bretland Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira