Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2025 21:17 Mohamed Salah og félagar í Liverpool féllu úr leik fyrir Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. PSG fór alla leið og vann keppnina í fyrsta sinn. epa/ADAM VAUGHAN Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar er Liverpool líklegast til að standa uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu næsta vor. Keppni í deildarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í næstu viku. Paris Saint-Germain á titil að verja en liðið vann Inter, 5-0, í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. Þrátt fyrir litlar breytingar á leikmannahópi PSG telur ofurtölva Opta aðeins 12,1 prósent möguleika á að liðið endurtaki leikinn frá því í fyrra. Það skýrist að einhverju leyti að því að PSG á mjög erfiða leiki fyrir höndum á riðlakeppninni. Að mati Opta eiga bara PSV Eindhoven og Bayern München jafn erfiða leiki í riðlakeppninni sem hefst á þriðjudaginn. Liverpool er talið líklegast til að vinna Meistaradeildina en samkvæmt ofurtölvunni eru möguleikar Rauða hersins 20,4 prósent. Þar á eftir kemur Arsenal með sextán prósent líkur. Manchester City, sem vann keppnina fyrir tveimur árum, á 8,4 prósent líkur á að vinna Meistaradeildina samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar, líkt og Barcelona. Real Madrid, sem hefur unnið keppnina oftast allra liða, er talið eiga 5,8 prósent líkur á að standa uppi sem sigurvegari næsta vor. Ofurtölvan telur sigurmöguleika Chelsea, sem varð heimsmeistari félagsliða í sumar, sjö prósent. Inter, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, er aðeins talið eiga þrjú prósent líkur á að vinna keppnina, jafn miklar og Newcastle United. Líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina samkvæmt ofurtölvu Opta Liverpool - 20,4% Arsenal - 16% PSG - 12,1% Man. City - 8,4% Barcelona - 8,4% Chelsea - 7% Real Madrid - 5,8% Bayern München - 4,3 Inter - 3% Newcastle United - 3% Liverpool, sem varð enskur meistari á síðasta tímabili, mætir Atlético Madrid í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur. Arsenal mætir Athletic Bilbao á þriðjudaginn. PSG hefur titilvörnina gegn Atalanta. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Keppni í deildarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í næstu viku. Paris Saint-Germain á titil að verja en liðið vann Inter, 5-0, í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. Þrátt fyrir litlar breytingar á leikmannahópi PSG telur ofurtölva Opta aðeins 12,1 prósent möguleika á að liðið endurtaki leikinn frá því í fyrra. Það skýrist að einhverju leyti að því að PSG á mjög erfiða leiki fyrir höndum á riðlakeppninni. Að mati Opta eiga bara PSV Eindhoven og Bayern München jafn erfiða leiki í riðlakeppninni sem hefst á þriðjudaginn. Liverpool er talið líklegast til að vinna Meistaradeildina en samkvæmt ofurtölvunni eru möguleikar Rauða hersins 20,4 prósent. Þar á eftir kemur Arsenal með sextán prósent líkur. Manchester City, sem vann keppnina fyrir tveimur árum, á 8,4 prósent líkur á að vinna Meistaradeildina samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar, líkt og Barcelona. Real Madrid, sem hefur unnið keppnina oftast allra liða, er talið eiga 5,8 prósent líkur á að standa uppi sem sigurvegari næsta vor. Ofurtölvan telur sigurmöguleika Chelsea, sem varð heimsmeistari félagsliða í sumar, sjö prósent. Inter, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, er aðeins talið eiga þrjú prósent líkur á að vinna keppnina, jafn miklar og Newcastle United. Líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina samkvæmt ofurtölvu Opta Liverpool - 20,4% Arsenal - 16% PSG - 12,1% Man. City - 8,4% Barcelona - 8,4% Chelsea - 7% Real Madrid - 5,8% Bayern München - 4,3 Inter - 3% Newcastle United - 3% Liverpool, sem varð enskur meistari á síðasta tímabili, mætir Atlético Madrid í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur. Arsenal mætir Athletic Bilbao á þriðjudaginn. PSG hefur titilvörnina gegn Atalanta.
Liverpool - 20,4% Arsenal - 16% PSG - 12,1% Man. City - 8,4% Barcelona - 8,4% Chelsea - 7% Real Madrid - 5,8% Bayern München - 4,3 Inter - 3% Newcastle United - 3%
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira