Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. september 2025 07:32 Ellefu gista fangageymslur eftir nóttina. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af minnst þremur einstaklingum sem grunaðir eru um ólöglega dvöl í landinu í gærkvöldi og í nótt. Frá því er greint í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir í tvígang að einstaklingur hafi verið vistaður í fangaklefa grunaður um ólöglega dvöl. Í öðru tilviki segir að höfð hafi verið afskipti af einstaklingi sem bæði er grunaður um vörslu fíkniefna og um ólöglega dvöl. Í dagbókinni kemur ekki fram hvort sá hafi verið vistaður í fangaklefa. Ellefu gistu fangageymslur í nótt að því er kemur fram í dagbókinni, og áttatíu mál eru bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Kannabislyktin ljóstraði upp Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um rúðubrot. Einn var handtekinn grunaður um verknaðinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá voru höfð afskipti af ofurölvi einstaklingi sem hrækti á lögreglumann. Viðkomandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til víman rennur af honum og hægt verður að ræða við hann. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, fundu mikla kannabislykt við eftirlit. Lögreglumenn gengu á lyktina og í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Í Hafnarfirði og Garðabæ var öflugu umferðareftirliti sinnt. Fimm ökumenn sem voru stöðvaðir í akstri eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var ökumaður sektaður fyrir að aka á nagladekkjum. Loks hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók á 140 kílómetra hraða á vegi þar sem hámarkshraðinn eru 80 kílómetrar á klukkustund. Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Frá því er greint í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir í tvígang að einstaklingur hafi verið vistaður í fangaklefa grunaður um ólöglega dvöl. Í öðru tilviki segir að höfð hafi verið afskipti af einstaklingi sem bæði er grunaður um vörslu fíkniefna og um ólöglega dvöl. Í dagbókinni kemur ekki fram hvort sá hafi verið vistaður í fangaklefa. Ellefu gistu fangageymslur í nótt að því er kemur fram í dagbókinni, og áttatíu mál eru bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Kannabislyktin ljóstraði upp Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um rúðubrot. Einn var handtekinn grunaður um verknaðinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá voru höfð afskipti af ofurölvi einstaklingi sem hrækti á lögreglumann. Viðkomandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til víman rennur af honum og hægt verður að ræða við hann. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, fundu mikla kannabislykt við eftirlit. Lögreglumenn gengu á lyktina og í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Í Hafnarfirði og Garðabæ var öflugu umferðareftirliti sinnt. Fimm ökumenn sem voru stöðvaðir í akstri eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var ökumaður sektaður fyrir að aka á nagladekkjum. Loks hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók á 140 kílómetra hraða á vegi þar sem hámarkshraðinn eru 80 kílómetrar á klukkustund.
Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41