Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Agnar Már Másson skrifar 16. september 2025 18:54 „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Vísir/Vilhelm Hvalveiðimaðurinn Kristján Loftsson gengst við því að hafa sagt „fuck off“ við sænskan fjárfesti á umhverfisþingi í dag. Hann kveðst ekki hafa fengið frið frá „atvinnubetlaranum“ og ekki haft áhuga á að ræða við hann. Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín. Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín.
Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira