Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 08:03 Englendingurinn Lloyd Kelly jafnaði fyrir Juventus gegn Borussia Dortmund, 4-4, á sjöttu mínútu í uppbótartíma. epa/Alessandro Di Marco Hvorki fleiri né færri en átta mörk voru skoruð í seinni hálfleik í leik Juventus og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls fóru sex leikir fram í keppninni í gær. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum í Tórínó en í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og mörkunum rigndi inn. Dortmund komst í 2-4 með mörkum frá Karim Adeyemi, Felix Nmecha, Yan Couto og Ramy Bensebani (víti) og þannig var staðan þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá minnkaði Dusan Vlahovic muninn í 3-4 og tveimur mínútum síðar sendi hann fyrir á Lloyd Kelly sem skallaði boltann í netið og jafnaði í 4-4. Vlahovic skoraði tvö mörk í leiknum en Kenan Yildiz gerði fyrsta mark Juventus með frábæru skoti. Arsenal gerði góða ferð til Baskalands og vann 0-2 sigur á Athletic Bilbao. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard skoruðu mörk enska liðsins. Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Real Madrid úr vítaspyrnum þegar liðið lagði Marseille að velli, 2-1. Timothy Weah skoraði mark Frakkanna. Tottenham sigraði Villarreal á heimavelli. Eina mark leiksins var sjálfsmark Luiz Júnior, markvarðar spænska liðsins. Qarabag lenti 2-0 undir gegn Benfica en kom til baka og vann sinn fyrsta sigur, 2-3, í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Leandro Andrede, Camilo Duran og Oleksii Kashchuk skoruðu mörk aserska liðsins en Enzo Barrenechea og Vangelis Pavlidis gerðu mörk Portúgalanna. Þá bar Royale Union sigurorð af PSV Eindhoven, 1-3. Promise David (víti), Anouar Ait El Hadj og Kevin Mac Allister skoruðu mörk belgíska liðsins en Ruben van Bommel mark Hollendinganna. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50 Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00 Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07 Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50 „Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55 Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Fleiri fréttir Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira
Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum í Tórínó en í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og mörkunum rigndi inn. Dortmund komst í 2-4 með mörkum frá Karim Adeyemi, Felix Nmecha, Yan Couto og Ramy Bensebani (víti) og þannig var staðan þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá minnkaði Dusan Vlahovic muninn í 3-4 og tveimur mínútum síðar sendi hann fyrir á Lloyd Kelly sem skallaði boltann í netið og jafnaði í 4-4. Vlahovic skoraði tvö mörk í leiknum en Kenan Yildiz gerði fyrsta mark Juventus með frábæru skoti. Arsenal gerði góða ferð til Baskalands og vann 0-2 sigur á Athletic Bilbao. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard skoruðu mörk enska liðsins. Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Real Madrid úr vítaspyrnum þegar liðið lagði Marseille að velli, 2-1. Timothy Weah skoraði mark Frakkanna. Tottenham sigraði Villarreal á heimavelli. Eina mark leiksins var sjálfsmark Luiz Júnior, markvarðar spænska liðsins. Qarabag lenti 2-0 undir gegn Benfica en kom til baka og vann sinn fyrsta sigur, 2-3, í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Leandro Andrede, Camilo Duran og Oleksii Kashchuk skoruðu mörk aserska liðsins en Enzo Barrenechea og Vangelis Pavlidis gerðu mörk Portúgalanna. Þá bar Royale Union sigurorð af PSV Eindhoven, 1-3. Promise David (víti), Anouar Ait El Hadj og Kevin Mac Allister skoruðu mörk belgíska liðsins en Ruben van Bommel mark Hollendinganna. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50 Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00 Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07 Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50 „Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55 Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Fleiri fréttir Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira
Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50
Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19
Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07
Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50
„Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55
Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45