Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 08:31 José Mourinho gæti snúið aftur í portúgalska boltann eftir rúmlega tuttugu ára fjarveru. epa/ERDEM SAHIN Bruno Lage var látinn taka pokann sinn sem knattspyrnustjóri Benfica eftir 2-3 tap fyrir Qarabag í Meistaradeild Evrópu í gær. José Mourinho er orðaður við liðið. Benfica kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Qarabag í gær og forráðamenn félagsins voru ekki lengi að bregðast við og létu Lage fara. Rui Costa, forseti Benfica, sagðist búast við því félagið yrði búið að ráða nýjan stjóra fyrir leikinn gegn AFS í portúgölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mourinho, sem var rekinn frá Fenerbahce á dögunum, þykir langlíklegastur til að taka við Benfica og samkvæmt Fabrizio Romano eru viðræður milli aðilanna komnar vel á veg. 🚨💣 BREAKING: Benfica are in advanced talks with José Mourinho after Bruno Lage got sacked overnight! ❤️🤍Understand Mourinho has opened doors to Benfica move as he wants to return to coaching immediately.The agreement could be sealed soon. 🦅 pic.twitter.com/RL8eZmn5BY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 17, 2025 Benfica var fyrsta félagið sem Mourinho stýrði á stjóraferlinum. Hann stoppaði þó stutt við hjá Benfica og var aðeins með liðið í ellefu leikjum. Benfica hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í portúgölsku úrvalsdeildinni og gert eitt jafntefli. Lage tók við Benfica í september í fyrra. Undir hans stjórn vann liðið deildabikarinn en endaði í 2. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Benfica og Fenerbahce mættust í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar þar sem portúgalska liðið hafði betur, 0-1 samanlagt. Eftir einvígið var Mourinho rekinn frá Fenerbahce. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Tengdar fréttir Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Benfica kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Qarabag í gær og forráðamenn félagsins voru ekki lengi að bregðast við og létu Lage fara. Rui Costa, forseti Benfica, sagðist búast við því félagið yrði búið að ráða nýjan stjóra fyrir leikinn gegn AFS í portúgölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mourinho, sem var rekinn frá Fenerbahce á dögunum, þykir langlíklegastur til að taka við Benfica og samkvæmt Fabrizio Romano eru viðræður milli aðilanna komnar vel á veg. 🚨💣 BREAKING: Benfica are in advanced talks with José Mourinho after Bruno Lage got sacked overnight! ❤️🤍Understand Mourinho has opened doors to Benfica move as he wants to return to coaching immediately.The agreement could be sealed soon. 🦅 pic.twitter.com/RL8eZmn5BY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 17, 2025 Benfica var fyrsta félagið sem Mourinho stýrði á stjóraferlinum. Hann stoppaði þó stutt við hjá Benfica og var aðeins með liðið í ellefu leikjum. Benfica hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í portúgölsku úrvalsdeildinni og gert eitt jafntefli. Lage tók við Benfica í september í fyrra. Undir hans stjórn vann liðið deildabikarinn en endaði í 2. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Benfica og Fenerbahce mættust í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar þar sem portúgalska liðið hafði betur, 0-1 samanlagt. Eftir einvígið var Mourinho rekinn frá Fenerbahce.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Tengdar fréttir Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti