Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 08:30 Marcus Rashford er kominn á blað hjá Barcelona. epa/ALEX DODD Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira
Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47