Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. september 2025 08:34 Réttirnir eru fullkomnir fyrir börn og fullorðna. Þegar dagurinn er á enda getur verið erfitt að finna út hvað eigi að hafa í matinn, ekki síst þegar tíminn er naumur og krakkarnir orðnir svangir eftir langan dag. Hér eru fjórar uppskriftir sem eru bæði fljótlegar, ljúffengar og barnvænar, allar tilbúnar á innan við 20 mínútum. Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur. Matur Uppskriftir Kjúklingur Sjávarréttir Pastaréttir Taco Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur.
Matur Uppskriftir Kjúklingur Sjávarréttir Pastaréttir Taco Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“