Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2025 23:17 Vildi þrjú stig í dag. EPA/VINCE MIGNOTT Mikel Arteta er fyrsti þjálfari sögunnar til að spila fimm deildarleiki í röð gegn liði Pep Guardiola án þess að tapa. Skytturnar hans Arteta gerðu 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Arteta og hans menn voru heppnir að ná í stig en jöfnunarmarkið kom undir lok leiks. Sá spænski ræddi við fjölmiðla að leik loknum. Hann vissi ekki af „metinu.“ „Ég vissi það ekki, en ég vildi vinna. Þetta gerir mig ekki glaðan, það sem ég vildi í dag var að vinna leikinn.“ Eberechi Eze og Bukayo Saka komu inn af bekknum í hálfleik. Gestirnir voru þá 1-0 yfir en Eze lagði á endanum upp jöfnunarmarkið sem Gabriel Martinelli - annar varamaður – skoraði. „Skiptingarnar voru nauðsynlega því Noni Madueke var meiddur og fyrir Eze vegna leikstílsins þeirra (Man City). Við töldum Eze geta fundið plássið og að hann gæti gert gæfumuninn. Aftur er ég mjög ánægður með þá sem klára leikinn.“ Að lokum var Arteta spurður í að finna réttu blönduna fyrir réttu leikina. „Hjá stærstu félögunum þurfa allir þjálfarar að glíma við þetta. Í dag vorum við án Martin Ödegaard, Saka var að snúa til baka, enginn Gabriel Jesus og enginn Kai Havertz. Við munum þurfa á öllum að halda.“ „Í dag sjáum við leikmenn sem byrjuðu ekki gegn Bilbao (í Meistaradeild Evrópu í miðri viku) spila virkilega vel. Bæði William Saliba og Leandro Trossard, báðir áttu mjög góðan leik. Svo margir leikir, við munum þurfa alla.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Arteta og hans menn voru heppnir að ná í stig en jöfnunarmarkið kom undir lok leiks. Sá spænski ræddi við fjölmiðla að leik loknum. Hann vissi ekki af „metinu.“ „Ég vissi það ekki, en ég vildi vinna. Þetta gerir mig ekki glaðan, það sem ég vildi í dag var að vinna leikinn.“ Eberechi Eze og Bukayo Saka komu inn af bekknum í hálfleik. Gestirnir voru þá 1-0 yfir en Eze lagði á endanum upp jöfnunarmarkið sem Gabriel Martinelli - annar varamaður – skoraði. „Skiptingarnar voru nauðsynlega því Noni Madueke var meiddur og fyrir Eze vegna leikstílsins þeirra (Man City). Við töldum Eze geta fundið plássið og að hann gæti gert gæfumuninn. Aftur er ég mjög ánægður með þá sem klára leikinn.“ Að lokum var Arteta spurður í að finna réttu blönduna fyrir réttu leikina. „Hjá stærstu félögunum þurfa allir þjálfarar að glíma við þetta. Í dag vorum við án Martin Ödegaard, Saka var að snúa til baka, enginn Gabriel Jesus og enginn Kai Havertz. Við munum þurfa á öllum að halda.“ „Í dag sjáum við leikmenn sem byrjuðu ekki gegn Bilbao (í Meistaradeild Evrópu í miðri viku) spila virkilega vel. Bæði William Saliba og Leandro Trossard, báðir áttu mjög góðan leik. Svo margir leikir, við munum þurfa alla.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira