Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 21:36 Höskuldur skoraði mark Breiðabliks úr vítaspyrnu en reynir hér að gera slíkt hið sama úr aukaspyrnu. Vísir/Diego „Þetta var mjög súrt sko. Fannst við koma á Hlíðarenda og taka frumkvæðið. Hefði viljað fá meira úr fyrri hálfleiknum sérstaklega,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði og markaskorari Breiðabliks, við Gunnlaug Jónsson eftir að hans menn gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda í sannkölluðum stórleik í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar voru hársbreidd frá mikilvægum sigri en í uppbótatíma fékk liðið á sig vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Valgeirs Valgeirssonar. Skömmu áður hafði Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Vals, rekið hendina í knöttinn sem fór þaðan aftur fyrir. Heimamenn fengu hins vegar hornspyrnu og upp úr því kom jöfnunarmarkið. „Var að eins að tala við dómarateymið, ætla ekki að vera með dóma á dóminn en mér fannst þetta vera kúluspil af stuttu færi. Finnst grimmt að dæma hendi á þetta, eins og þetta sé bara kallað. Hólmar búinn að slá boltann út af í hornspyrnu mínútu áður. En ég ætla ekki að svekkja mig of mikið á því. Liðið flott, fannst við eiga sigur skilið en súr endir.“ Breiðablik vann síðast deildarleik 19. júlí. Hvað veldur? „Fimmta mínúta í uppbót olli því í dag. Það er örugglega margþætt. svo að einhverju leyti verður það sálrænt. Fannst við flottir í dag, fannst við ekki mæta eins og lið sem væri lítið í sér. Mættum á erfiðan útivöll, einn erfiðasta útivöllinn í ár og eiga meira skilið úr þessum leik. Gulli spurði Höskuld út í umræðuna í kringum liðið. „Eflaust út á við, fannst þú bara þurfa horfa á samstöðuna inn á vellinum í dag og hverjir voru betri í dag fannst mér til að segja hvernig við leikmenn erum stemmdir. Við látum þetta ekkert skilgreina okkur þó við séum á lélegu rönni.“ „Við viljum náttúrulega bæta úr því sem leikmenn, langt frá því að vera einhver óeining eða lítil trú á því sem lagt er upp með í leikjum. Ef við horfum á leikinn í dag er eflaust öll tölfræði helvíti góð nema við mættum fara betur með sóknarstöðurnar.“ Að endingu var Höskuldur spurður út í Evrópubaráttuna þegar fjórir leikir eru eftir. „Hún er hörð og verður, ekki flóknara en það.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
Blikar voru hársbreidd frá mikilvægum sigri en í uppbótatíma fékk liðið á sig vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Valgeirs Valgeirssonar. Skömmu áður hafði Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Vals, rekið hendina í knöttinn sem fór þaðan aftur fyrir. Heimamenn fengu hins vegar hornspyrnu og upp úr því kom jöfnunarmarkið. „Var að eins að tala við dómarateymið, ætla ekki að vera með dóma á dóminn en mér fannst þetta vera kúluspil af stuttu færi. Finnst grimmt að dæma hendi á þetta, eins og þetta sé bara kallað. Hólmar búinn að slá boltann út af í hornspyrnu mínútu áður. En ég ætla ekki að svekkja mig of mikið á því. Liðið flott, fannst við eiga sigur skilið en súr endir.“ Breiðablik vann síðast deildarleik 19. júlí. Hvað veldur? „Fimmta mínúta í uppbót olli því í dag. Það er örugglega margþætt. svo að einhverju leyti verður það sálrænt. Fannst við flottir í dag, fannst við ekki mæta eins og lið sem væri lítið í sér. Mættum á erfiðan útivöll, einn erfiðasta útivöllinn í ár og eiga meira skilið úr þessum leik. Gulli spurði Höskuld út í umræðuna í kringum liðið. „Eflaust út á við, fannst þú bara þurfa horfa á samstöðuna inn á vellinum í dag og hverjir voru betri í dag fannst mér til að segja hvernig við leikmenn erum stemmdir. Við látum þetta ekkert skilgreina okkur þó við séum á lélegu rönni.“ „Við viljum náttúrulega bæta úr því sem leikmenn, langt frá því að vera einhver óeining eða lítil trú á því sem lagt er upp með í leikjum. Ef við horfum á leikinn í dag er eflaust öll tölfræði helvíti góð nema við mættum fara betur með sóknarstöðurnar.“ Að endingu var Höskuldur spurður út í Evrópubaráttuna þegar fjórir leikir eru eftir. „Hún er hörð og verður, ekki flóknara en það.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira