Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2025 09:32 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Umræðuþátturinn Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Fyrst fær Kristján Soffíu Sigurðardóttur í heimsókn en hún er ein þeirra sem standa að baki nýrrar bókar um Geirfinnsmálið. Hún ætlar að segja frá bókinni, niðurstöðum rannsóknar höfunda hennar og framhald málsins en höfundarnir hafa sent fjölda gagna til lögreglu. Því næst ætlar Geir Guðmundsson, verkfræðingur, að ræða við Kristján um orkuöflun framtíðarinnar. Hún þurfi að aukast um þrjátíu prósent á fáum árum til að standa undir orkuskiptum. Verður hægt að veðja á sólarorku og vind eða er okkur nauðugur einn kostur að trúa á jarðefnaeldsneytið áfram. Er rétt að bora eftir olíu og er loftslagsvandinn orðum aukinn? Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla svo að ræða afmæli afléttingu gjaldeyrishafta og samninga við kröfuhafa íslenska bankakerfisins fyrir tíu árum síðan. Þeir ætla að rifja upp málið í tilefni ráðstefnu sem haldin verður í næstu viku. Að endingu ætlar Linda Ösp Heimisdóttir, doktor í málvísindum, að ræða vinnu hennar sem snýr að því að varðveita íslenskuna í rafrænum heimi með máltækni. Hún varpar ljósi á stöðu smárra tungumála á tímum þar sem enskumælandi gervigreind tekur yfir upplýsingaflæði heimsins. Eins og venjulega hefst Sprengisandur á Bylgjunni klukkan tíu. Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Fyrst fær Kristján Soffíu Sigurðardóttur í heimsókn en hún er ein þeirra sem standa að baki nýrrar bókar um Geirfinnsmálið. Hún ætlar að segja frá bókinni, niðurstöðum rannsóknar höfunda hennar og framhald málsins en höfundarnir hafa sent fjölda gagna til lögreglu. Því næst ætlar Geir Guðmundsson, verkfræðingur, að ræða við Kristján um orkuöflun framtíðarinnar. Hún þurfi að aukast um þrjátíu prósent á fáum árum til að standa undir orkuskiptum. Verður hægt að veðja á sólarorku og vind eða er okkur nauðugur einn kostur að trúa á jarðefnaeldsneytið áfram. Er rétt að bora eftir olíu og er loftslagsvandinn orðum aukinn? Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla svo að ræða afmæli afléttingu gjaldeyrishafta og samninga við kröfuhafa íslenska bankakerfisins fyrir tíu árum síðan. Þeir ætla að rifja upp málið í tilefni ráðstefnu sem haldin verður í næstu viku. Að endingu ætlar Linda Ösp Heimisdóttir, doktor í málvísindum, að ræða vinnu hennar sem snýr að því að varðveita íslenskuna í rafrænum heimi með máltækni. Hún varpar ljósi á stöðu smárra tungumála á tímum þar sem enskumælandi gervigreind tekur yfir upplýsingaflæði heimsins. Eins og venjulega hefst Sprengisandur á Bylgjunni klukkan tíu.
Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira