Slot varpaði sökinni á Frimpong Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2025 10:10 Jeremie Frimpong gleymdi sér í sigurmarki Crystal Palace. getty/Liverpool FC Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eddie Nketiah skoraði sigurmark Palace, 2-1, þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan tíma. Liverpool tapaði því sínum fyrsta leik á tímabilinu. Palace er hins vegar eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki tapað í átján keppnisleikjum í röð. Eftir leikinn sagði Slot að einn leikmaður Liverpool hefði gert sig sekan um slæm mistök í sigurmarkinu. Hann nefndi hann ekki á nafn en nokkuð augljóst er að hann átti við hægri bakvörðinn Jeremie Frimpong. „Við getum bara sjálfum okkur um kennt fyrir að verjast eins og við gerðum,“ sagði Slot. „Einn leikmanna okkar hljóp út því hann vildi fara í skyndisókn sem var gagnslaust því tíminn var liðinn. Þetta snerist bara um að verjast. Einn leikmaður var of sóknarsinnaður á þessu augnabliki sem leiddi til þess að þeir skoruðu sigurmarkið og við töpuðum leiknum.“ Sigurmark Palace kom eftir langt innkast. Will Hughes skallaði boltann vinstra megin í vítateiginn í átt að Nketiah, boltinn fór yfir Frimpong og gamli Arsenal-maðurinn lagði boltann fyrir sig og skoraði með vinstri fótar skoti framhjá Alisson í marki Liverpool. Rauði herinn hefur verið duglegur að skora sigurmörk seint í leikjum á tímabilinu en í gær snerist dæmið við. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig en Palace er í 2. sæti með tólf stig. Arsenal getur minnkað forskot Liverpool niður í tvö stig með sigri á Newcastle United í seinni leik dagsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Eddie Nketiah reyndist hetja Crystal Palace með sigurmarki seint í uppbótartíma gegn meisturum Liverpool í dag, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. september 2025 13:32 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Eddie Nketiah skoraði sigurmark Palace, 2-1, þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan tíma. Liverpool tapaði því sínum fyrsta leik á tímabilinu. Palace er hins vegar eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki tapað í átján keppnisleikjum í röð. Eftir leikinn sagði Slot að einn leikmaður Liverpool hefði gert sig sekan um slæm mistök í sigurmarkinu. Hann nefndi hann ekki á nafn en nokkuð augljóst er að hann átti við hægri bakvörðinn Jeremie Frimpong. „Við getum bara sjálfum okkur um kennt fyrir að verjast eins og við gerðum,“ sagði Slot. „Einn leikmanna okkar hljóp út því hann vildi fara í skyndisókn sem var gagnslaust því tíminn var liðinn. Þetta snerist bara um að verjast. Einn leikmaður var of sóknarsinnaður á þessu augnabliki sem leiddi til þess að þeir skoruðu sigurmarkið og við töpuðum leiknum.“ Sigurmark Palace kom eftir langt innkast. Will Hughes skallaði boltann vinstra megin í vítateiginn í átt að Nketiah, boltinn fór yfir Frimpong og gamli Arsenal-maðurinn lagði boltann fyrir sig og skoraði með vinstri fótar skoti framhjá Alisson í marki Liverpool. Rauði herinn hefur verið duglegur að skora sigurmörk seint í leikjum á tímabilinu en í gær snerist dæmið við. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig en Palace er í 2. sæti með tólf stig. Arsenal getur minnkað forskot Liverpool niður í tvö stig með sigri á Newcastle United í seinni leik dagsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Eddie Nketiah reyndist hetja Crystal Palace með sigurmarki seint í uppbótartíma gegn meisturum Liverpool í dag, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. september 2025 13:32 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Eddie Nketiah reyndist hetja Crystal Palace með sigurmarki seint í uppbótartíma gegn meisturum Liverpool í dag, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. september 2025 13:32