Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. október 2025 10:54 Barn ber á sig sólarvörn, sem er meðal annars lykilforvörn gegn húðkrabbameini. Getty Átján tegundir af sólarvörn hafa nú verið teknar úr sölu í Ástralíu í kjölfar hneykslismáls, sem hefur vakið mikla reiði í landinu. Málið kom upp á yfirborðið þegar prófanir neytendasamtakanna Choice leiddu í ljós að nokkrar tegundir veittu ekki uppgefna vörn. Ein þeirra, Ultra Violette's Lean Screen Skinscreen, var sögð innihalda sólvarnarstuðul 50+ (SPF 50) en veitti í raun ekki vörn nema upp á SPF 4. Varan var innkölluð í ágúst. Rannsóknir eftirlitsaðila sem ráðist var í kjölfarið hafa leitt í ljós að sama á við um 20 aðrar sólarvarnir en margar eiga það sameiginlegt að byggja á sama efnagrunni, frá Wild Child Laboratories. Prófanir leiddu í ljós að grunnurinn veitti líklega ekki vörn upp á nema SPF 21. Framleiðslu hans hefur verið hætt. Málið hefur vakið mikla athygli og reiði í Ástralíu, þar sem íbúar reiða sig á sólarvörn til að vernda sig gegn sólarskemmdum og krabbameini. Sérfræðingar segja það hins vegar einnig áhyggjuefni fyrir allar aðrar þjóðir, þar sem vísbendingar séu uppi um að prófun SFP-stuðulsins á rannsóknarstofum sé ábótavant. Bandaríska rannsóknarstofan Princeton Consumer Research Corp, sem vottaði PDF-stuðul grunnsins frá Wild Child Laboratories, segir í yfirlýsingu að hún geti aðeins staðfest þá prufu sem hún fékk til rannsóknar. Utanaðkomandi þættir skýri mögulega aðrar niðurstöður nú, til að mynda breytileiki á hráefnum, pökkun, geymslu og annað. Upphafleg vottun sé aðeins fyrsta skrefið í ferli sem eigi einnig að fela í sér gæðaeftirlit við framleiðslu og vörueftirlit af hálfu eftirlitsaðila. Þess má geta að aðrir framleiðendur sem stóðust ekki prófanir neytendasamtakanna voru Neutrogena, Banana Boat og Bondi Sands. Vörur frá þessum framleiðendum eru seldar á Íslandi. Þeir hafa hins vegar hafnað niðurstöðunum og segja sjálfstæðar prófanir sýna fram á virkni varanna. Hér og hér má finna umfjöllun BBC um málið. Neytendur Heilbrigðismál Ástralía Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Ein þeirra, Ultra Violette's Lean Screen Skinscreen, var sögð innihalda sólvarnarstuðul 50+ (SPF 50) en veitti í raun ekki vörn nema upp á SPF 4. Varan var innkölluð í ágúst. Rannsóknir eftirlitsaðila sem ráðist var í kjölfarið hafa leitt í ljós að sama á við um 20 aðrar sólarvarnir en margar eiga það sameiginlegt að byggja á sama efnagrunni, frá Wild Child Laboratories. Prófanir leiddu í ljós að grunnurinn veitti líklega ekki vörn upp á nema SPF 21. Framleiðslu hans hefur verið hætt. Málið hefur vakið mikla athygli og reiði í Ástralíu, þar sem íbúar reiða sig á sólarvörn til að vernda sig gegn sólarskemmdum og krabbameini. Sérfræðingar segja það hins vegar einnig áhyggjuefni fyrir allar aðrar þjóðir, þar sem vísbendingar séu uppi um að prófun SFP-stuðulsins á rannsóknarstofum sé ábótavant. Bandaríska rannsóknarstofan Princeton Consumer Research Corp, sem vottaði PDF-stuðul grunnsins frá Wild Child Laboratories, segir í yfirlýsingu að hún geti aðeins staðfest þá prufu sem hún fékk til rannsóknar. Utanaðkomandi þættir skýri mögulega aðrar niðurstöður nú, til að mynda breytileiki á hráefnum, pökkun, geymslu og annað. Upphafleg vottun sé aðeins fyrsta skrefið í ferli sem eigi einnig að fela í sér gæðaeftirlit við framleiðslu og vörueftirlit af hálfu eftirlitsaðila. Þess má geta að aðrir framleiðendur sem stóðust ekki prófanir neytendasamtakanna voru Neutrogena, Banana Boat og Bondi Sands. Vörur frá þessum framleiðendum eru seldar á Íslandi. Þeir hafa hins vegar hafnað niðurstöðunum og segja sjálfstæðar prófanir sýna fram á virkni varanna. Hér og hér má finna umfjöllun BBC um málið.
Neytendur Heilbrigðismál Ástralía Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira