Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 10:02 Benedikt Guðmundsson var ekkert alltof sáttur með Stefán Árna Pálsson og félaga í upphafi þáttarins. Sýn Sport Bónus Körfuboltakvöld verður á dagskránni í kvöld þar sem gerðir verða upp leikir í fyrstu umferð Bónus deildar karla. Þetta verður þó ekki fyrsti þáttur vetrarins. Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans hituðu upp fyrir deildina í sérstökum þætti þar sem menn veltu fyrir sér komandi vetri. Upphaf þáttarins var þó tileinkað sögulegum Íslandsmeistaratitli Stjörnumanna á síðustu leiktíð. Þátturinn hófst nefnilefa á myndbandi um úrslitakeppni Stjörnumanna í vor þar sem Stjarnan varð Íslandsmeistari i fyrsta sinn. Klippa: Upphafsmyndband Bónus Körfuboltakvölds og viðbrögðin Hlynur Bæringsson endaði þá feril sinn með því að lyfta Íslandsbikarnum. Hann verður áfram í kringum körfuboltann því hann er nýr sérfræðingur hjá Bónus Körfuboltakvöldi. Benedikt Guðmundsson kemur einnig nýr inn en hann hætti sem þjálfari Tindastóls eftir tapið í oddaleiknum um titilinn. Það voru því afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir upphafssenu Körfuboltakvölds. Hlynur fékk að horfa á eina af bestu stundum ferilsins en Benedikt örugglega eina þá verstu. „Hlynur, það var nú gaman fyrir þig að horfa á þetta myndband sem við vorum að horfa á,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Takk kærlega fyrir þetta. Þetta gírar mig verulega upp,“ sagði Hlynur en þetta var ekki eins skemmtilegt fyrir annan mann í settinu. „Benni, hvernig fannst þér þetta myndband,“ spurði Stefán Árni og glotti. „Ætluðum við ekki að tala um næsta tímabil eða erum við í einhverjum söguskýringum,“ sagði Benedikt og sá enga ástæðu til að fagna þessu upphafi þáttarins. Þeir Hlynur og Benedikt koma örugglega öflugir inn í Körfuboltakvöldsteymið í vetur en hér fyrir ofan má sjá þessa upphafssenu og viðbrögðin. Bónus Körfuboltakvöld hefst klukkan 21.15 í kvöld en á undan verður leikur Grindavíkur og Njarðvíkur sýndur í beinni útsendingu á SÝN Sport Ísland. Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans hituðu upp fyrir deildina í sérstökum þætti þar sem menn veltu fyrir sér komandi vetri. Upphaf þáttarins var þó tileinkað sögulegum Íslandsmeistaratitli Stjörnumanna á síðustu leiktíð. Þátturinn hófst nefnilefa á myndbandi um úrslitakeppni Stjörnumanna í vor þar sem Stjarnan varð Íslandsmeistari i fyrsta sinn. Klippa: Upphafsmyndband Bónus Körfuboltakvölds og viðbrögðin Hlynur Bæringsson endaði þá feril sinn með því að lyfta Íslandsbikarnum. Hann verður áfram í kringum körfuboltann því hann er nýr sérfræðingur hjá Bónus Körfuboltakvöldi. Benedikt Guðmundsson kemur einnig nýr inn en hann hætti sem þjálfari Tindastóls eftir tapið í oddaleiknum um titilinn. Það voru því afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir upphafssenu Körfuboltakvölds. Hlynur fékk að horfa á eina af bestu stundum ferilsins en Benedikt örugglega eina þá verstu. „Hlynur, það var nú gaman fyrir þig að horfa á þetta myndband sem við vorum að horfa á,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Takk kærlega fyrir þetta. Þetta gírar mig verulega upp,“ sagði Hlynur en þetta var ekki eins skemmtilegt fyrir annan mann í settinu. „Benni, hvernig fannst þér þetta myndband,“ spurði Stefán Árni og glotti. „Ætluðum við ekki að tala um næsta tímabil eða erum við í einhverjum söguskýringum,“ sagði Benedikt og sá enga ástæðu til að fagna þessu upphafi þáttarins. Þeir Hlynur og Benedikt koma örugglega öflugir inn í Körfuboltakvöldsteymið í vetur en hér fyrir ofan má sjá þessa upphafssenu og viðbrögðin. Bónus Körfuboltakvöld hefst klukkan 21.15 í kvöld en á undan verður leikur Grindavíkur og Njarðvíkur sýndur í beinni útsendingu á SÝN Sport Ísland.
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira