Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Jón Þór Stefánsson skrifar 4. október 2025 13:26 Hér má sjá umrædd gatnamót. Undanfarið hefur verið unnið að endurbótum á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar. Markmið framkvæmda á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar er að auka umferðaöryggi án þess að draga úr afkastagetu og þjónustustigi gatnamótanna. Íbúar í hverfinu eru sagðir hafa óskað eftir því lengi að umferðaröryggi á þessum stað yrði bætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Greint var frá því í kvöldfréttum Sýnar í gær að einhverjir Kópavogsbúar væru ósáttir við framkvæmdirnar vegna umferðatafa, sem verði til þess að bílaumferð muni færast inn í íbúðahverfi. „Íbúar hafa fundið fyrir umferðaraski á meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Verklok voru 30. september en nokkra daga tekur að fínpússa ljósastillingu til þess að flæði umferðar verði sem best í samræmi við markmið framkvæmda,“ segir í tilkynningu Kópavogsbæjar. Þar er framkvæmdunum lýst með eftirfarandi hætti: „Komið var að því að endurnýja umferðaljós og var það gert auk þess beygjuljós koma í stað beygjuvasa á þremur stöðum, frá Dalvegi út á Fífuhvammsvegi, frá Fífuhvammsvegi að Dalvegi og frá Fífuhvammsvegi að Smáralind. Með þessum breytingum hefur verið dregið úr slysahættu fyrir gangandi, hjólandi og akandi á gatnamótunum.“ Fram kemur að íbúar í hverfinu hafi lengi óskað eftir að umferðaöryggi yrði bætt á þessum stað. „Gatnamótin eru á fjölförnum slóðum við Smáralind og meðal annars mikið af börnum og unglingum á ferðinni,“ segir í tilkynningunni. „Við undirbúning framkvæmdanna var gerð sviðsmyndagreining og umferðatalning. Áfram verður fylgst með og brugðist við ef umferð mun aukast um Lækjarsmára. Vert er að árétta að afkastageta fyrir fjölskyldubílinn á gatnamótunum á að vera sú sama og fyrir breytingar, samkvæmt greiningum.“ Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Greint var frá því í kvöldfréttum Sýnar í gær að einhverjir Kópavogsbúar væru ósáttir við framkvæmdirnar vegna umferðatafa, sem verði til þess að bílaumferð muni færast inn í íbúðahverfi. „Íbúar hafa fundið fyrir umferðaraski á meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Verklok voru 30. september en nokkra daga tekur að fínpússa ljósastillingu til þess að flæði umferðar verði sem best í samræmi við markmið framkvæmda,“ segir í tilkynningu Kópavogsbæjar. Þar er framkvæmdunum lýst með eftirfarandi hætti: „Komið var að því að endurnýja umferðaljós og var það gert auk þess beygjuljós koma í stað beygjuvasa á þremur stöðum, frá Dalvegi út á Fífuhvammsvegi, frá Fífuhvammsvegi að Dalvegi og frá Fífuhvammsvegi að Smáralind. Með þessum breytingum hefur verið dregið úr slysahættu fyrir gangandi, hjólandi og akandi á gatnamótunum.“ Fram kemur að íbúar í hverfinu hafi lengi óskað eftir að umferðaöryggi yrði bætt á þessum stað. „Gatnamótin eru á fjölförnum slóðum við Smáralind og meðal annars mikið af börnum og unglingum á ferðinni,“ segir í tilkynningunni. „Við undirbúning framkvæmdanna var gerð sviðsmyndagreining og umferðatalning. Áfram verður fylgst með og brugðist við ef umferð mun aukast um Lækjarsmára. Vert er að árétta að afkastageta fyrir fjölskyldubílinn á gatnamótunum á að vera sú sama og fyrir breytingar, samkvæmt greiningum.“
Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira