„Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 07:32 Alexander Martinsen fagnaði flottum sigri um helgina og var í engum vafa um það hvað skilaði sigrinum. @iceman_boxing Norski hnefaleikakappinn Alexander Martinsen var kátur og glaður eftir sigur í bardaga um helgina en viðtal við hann eftir bardagann vakti mikla athygli. Martinsen hafði fagnað sigri í bardaganum sínum við Andreas Iversen og var eins og vaninn er tekinn í viðtal í hringnum eftir að bardaganum lauk. Martinsen hafði áður viðurkennt að hafa glímt við klámfíkn í langan tíma og tjáð sig um skömmina, hræðsluna og slæmu áhrifin sem slíkt hafði á hann sem keppnismann. Hann var ekki að bíða með hlutina heldur byrjaði viðtalið á því að ráðleggja eitt. „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur,“ sagði Alexander Martinsen og vildi þarna gefa ungum karlmönnum ráð ætli þeir að ná langt í sinni íþrótt. „Ég og þjálfarinn töluðum saman fyrir tveimur dögum um nokkur atriði sem ég þurfti að breyta hjá mér,“ sagði Martinsen. „Það ættu ekki að vera nýjar fréttir fyrir neinn að ég hef verið að vinna í ákveðnum vandamálum í mínu lífi. Ég talaði aðeins um það í fjölmiðlum,“ sagði Martinsen og vísaði þá í umfjöllunina um klámfíkn hans. „Formið mitt og árangurinn í kvöld er því að þakka að nú eru tíu vikur síðan ég losaði,“ sagði Martinsen og sýndi merki þess að fróa sér. Öll orkan fór í að undirbúa sig fyrir bardagann og það bar árangur. „Ég var rosalega ánægður með sigurinn í dag á móti góðum andstæðing og ekki síst þar sem að þetta hefur verið mjög erfitt ár fyrir mig,“ sagði Martinsen. Það má sjá brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by VG Sporten (@vgsporten) Box Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Martinsen hafði fagnað sigri í bardaganum sínum við Andreas Iversen og var eins og vaninn er tekinn í viðtal í hringnum eftir að bardaganum lauk. Martinsen hafði áður viðurkennt að hafa glímt við klámfíkn í langan tíma og tjáð sig um skömmina, hræðsluna og slæmu áhrifin sem slíkt hafði á hann sem keppnismann. Hann var ekki að bíða með hlutina heldur byrjaði viðtalið á því að ráðleggja eitt. „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur,“ sagði Alexander Martinsen og vildi þarna gefa ungum karlmönnum ráð ætli þeir að ná langt í sinni íþrótt. „Ég og þjálfarinn töluðum saman fyrir tveimur dögum um nokkur atriði sem ég þurfti að breyta hjá mér,“ sagði Martinsen. „Það ættu ekki að vera nýjar fréttir fyrir neinn að ég hef verið að vinna í ákveðnum vandamálum í mínu lífi. Ég talaði aðeins um það í fjölmiðlum,“ sagði Martinsen og vísaði þá í umfjöllunina um klámfíkn hans. „Formið mitt og árangurinn í kvöld er því að þakka að nú eru tíu vikur síðan ég losaði,“ sagði Martinsen og sýndi merki þess að fróa sér. Öll orkan fór í að undirbúa sig fyrir bardagann og það bar árangur. „Ég var rosalega ánægður með sigurinn í dag á móti góðum andstæðing og ekki síst þar sem að þetta hefur verið mjög erfitt ár fyrir mig,“ sagði Martinsen. Það má sjá brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by VG Sporten (@vgsporten)
Box Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira