„Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 10:03 Amad Diallo var ljósið í myrkrinu hjá Arnari Gunnlaugssyni þegar hann horfði á Manchester United spila um helgina. EPA/ASH ALLEN Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur verið það frá unga aldri. Hann ræddi félagið sitt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Manchester United vann reyndar leik sinn um helgina en tímabilið hefur verið mikið basl. Fyrir sigurleikinn á móti Sunderland um helgina þá voru margir á því að portúgalski knattspyrnustjórinn Ruben Amorim yrði rekinn ef leikurinn tapaðist. Það fór ekki svo því United lék betur og vann sannfærandi sigur. Frá því að ég var níu ára „Ég er búinn að vera hrikalega mikill stuðningsmaður frá því að ég var níu ára. Ég fór að pæla í því af hverju ég væri búinn að missa áhuga á því að horfa á þá spila,“ sagði Arnar. Klippa: Arnar Gunnlaugs um kantmenn og sál United „Ef þið hugsið um lið United frá því í gamla daga. Ég hugsa alltaf um kantmenn. Ég hugsa um Giggs, George Best og Ronaldo. Ég sé fyrir mér leikmenn United taka bakvörðinn sinn á og senda hann fyrir,“ sagði Arnar. „Þess vegna skil ég þetta ekki alveg. [Sir Jim] Ratcliffe er stuðningsmaður United líka og hann tekur inn þennan Amorim gaur. Þetta er sjarmerandi gaur og búinn að gera frábæra hluti með Sporting,“ sagði Arnar en hann er ósáttur við leikkerfi liðsins. Ekki lengur sama United og ég dýrkaði og dáði „Með því að láta þetta kerfi yfirtaka United þá er búið að yfirtaka sál félagsins í leiðinni. Sálin er bara farin að mínu mati. Þetta er ekki lengur sama United og ég dýrkaði og dáði í gamla daga,“ sagði Arnar. „Mér finnst það svo sorglegt. Það er svo mikilvægt að þeir sem stjórna hjá þessum félögum haldi í kúltúrinn hjá félaginu,“ sagði Arnar. „Ljósið í þessum leik var Amad Diallo á hægri kanti. Hann er að spila hægri bakvörð en hugsar þessa stöðu sem kantmaður. Ef Dalot hefði verið hægri bakvörður þá hefði hann aldrei tekið menn á einn á einn ,“ sagði Arnar. Það má heyra þetta og meira um mat Arnars á leikstíl United liðsins hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Manchester United vann reyndar leik sinn um helgina en tímabilið hefur verið mikið basl. Fyrir sigurleikinn á móti Sunderland um helgina þá voru margir á því að portúgalski knattspyrnustjórinn Ruben Amorim yrði rekinn ef leikurinn tapaðist. Það fór ekki svo því United lék betur og vann sannfærandi sigur. Frá því að ég var níu ára „Ég er búinn að vera hrikalega mikill stuðningsmaður frá því að ég var níu ára. Ég fór að pæla í því af hverju ég væri búinn að missa áhuga á því að horfa á þá spila,“ sagði Arnar. Klippa: Arnar Gunnlaugs um kantmenn og sál United „Ef þið hugsið um lið United frá því í gamla daga. Ég hugsa alltaf um kantmenn. Ég hugsa um Giggs, George Best og Ronaldo. Ég sé fyrir mér leikmenn United taka bakvörðinn sinn á og senda hann fyrir,“ sagði Arnar. „Þess vegna skil ég þetta ekki alveg. [Sir Jim] Ratcliffe er stuðningsmaður United líka og hann tekur inn þennan Amorim gaur. Þetta er sjarmerandi gaur og búinn að gera frábæra hluti með Sporting,“ sagði Arnar en hann er ósáttur við leikkerfi liðsins. Ekki lengur sama United og ég dýrkaði og dáði „Með því að láta þetta kerfi yfirtaka United þá er búið að yfirtaka sál félagsins í leiðinni. Sálin er bara farin að mínu mati. Þetta er ekki lengur sama United og ég dýrkaði og dáði í gamla daga,“ sagði Arnar. „Mér finnst það svo sorglegt. Það er svo mikilvægt að þeir sem stjórna hjá þessum félögum haldi í kúltúrinn hjá félaginu,“ sagði Arnar. „Ljósið í þessum leik var Amad Diallo á hægri kanti. Hann er að spila hægri bakvörð en hugsar þessa stöðu sem kantmaður. Ef Dalot hefði verið hægri bakvörður þá hefði hann aldrei tekið menn á einn á einn ,“ sagði Arnar. Það má heyra þetta og meira um mat Arnars á leikstíl United liðsins hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira