Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2025 17:45 Eygló Fanndal Sturludóttir er Evrópumeistari í -71 kg flokki í ólympískum lyftingum. vísir/vpe Eygló Fanndal Sturludóttir keppir ekki á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum vegna meiðsla. Í færslu á Instagram greinir Eygló frá þessum ótíðindum. Þar segist hún hafa verið að glíma við pirrandi meiðsli undanfarnar vikur og hafi eiginlega ekki getað lyft vegna þeirra. Eygló segist hafa gert allt sem í hennar valdi stóð til að verða klár fyrir HM en ljóst sé að batinn muni taka lengri tíma en hún vonaðist eftir. Því muni hún ekki keppa á HM. Lyftingakonan öfluga kveðst vera niðurbrotin yfir þessari niðurstöðu, hún sé sár og svekkt að geta ekki sýnt hvað í henni býr, en líkaminn þurfi bara lengri tíma til að jafna sig áður en hún geti farið að lyfta á ný. Hún segist aldrei hafa ímyndað sér að hún saknaði lyftinganna svona mikið en þetta sé áminning um það hversu mikið hún elski það sem hún geri. View this post on Instagram A post shared by Eygló Fanndal Sturludóttir (@eyglo_fanndal) Eygló varð Evrópumeistari í -71 kg flokki í apríl og þá vann hún EM U-23 ára í tvígang, 2022 og 2024. Eygló var valin íþróttakona Reykjavíkur á síðasta ári og var í 3. sæti í valinu á Íþróttamanni ársins. Lyftingar Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira
Í færslu á Instagram greinir Eygló frá þessum ótíðindum. Þar segist hún hafa verið að glíma við pirrandi meiðsli undanfarnar vikur og hafi eiginlega ekki getað lyft vegna þeirra. Eygló segist hafa gert allt sem í hennar valdi stóð til að verða klár fyrir HM en ljóst sé að batinn muni taka lengri tíma en hún vonaðist eftir. Því muni hún ekki keppa á HM. Lyftingakonan öfluga kveðst vera niðurbrotin yfir þessari niðurstöðu, hún sé sár og svekkt að geta ekki sýnt hvað í henni býr, en líkaminn þurfi bara lengri tíma til að jafna sig áður en hún geti farið að lyfta á ný. Hún segist aldrei hafa ímyndað sér að hún saknaði lyftinganna svona mikið en þetta sé áminning um það hversu mikið hún elski það sem hún geri. View this post on Instagram A post shared by Eygló Fanndal Sturludóttir (@eyglo_fanndal) Eygló varð Evrópumeistari í -71 kg flokki í apríl og þá vann hún EM U-23 ára í tvígang, 2022 og 2024. Eygló var valin íþróttakona Reykjavíkur á síðasta ári og var í 3. sæti í valinu á Íþróttamanni ársins.
Lyftingar Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira