Innlent

Raf­magns­leysi á Suður­landi

Árni Sæberg skrifar
Bilunin nær austur að Vík.
Bilunin nær austur að Vík. Jóhann K. Jóhannsson

Rafmagnslaust er frá Rimakoti á Suðurlandi austur að Vík og verið er að leita að bilun. 

Í tilkynningu á vef Rarik eru þeir sem búa yfir einhverjum upplýsingum sem gætu hjálpað við bilanaleit beðnir  um að hafa samband við Stjórnstöð í síma 528-9000. 

Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á vef Rarik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×