Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 08:48 Julian Fleming er ekki á leiðinni inn í NFL-deildina og gæti endað í fangelsi. Getty/Scott Taetsch Fótboltamaðurinn Julian Fleming var á góðri leið inn í NFL-deildina þegar hann og kærasta hans lentu í slysi. Nú hefur hann verið ákærður fyrir að bera sök á þessu hræðilega slysi. Fleming er fyrrverandi útherji háskólaliðanna Ohio State og Penn State, og þótt mjög frambærilegur leikmaður líklegur til afreka í atvinnumannadeild ameríska fótboltans. Hann var handtekinn í vikunni og ákærður fyrir manndráp af völdum ökutækis, akstur undir áhrifum og fjölda annarra tengdra brota í kjölfar fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið. Hin 23 ára gamla Alyssa Boyd var farþegi á fjórhjóli sem Fleming ók þegar dádýr hljóp á veginn, sem leiddi til banaslyssins þann 23. maí síðastliðinn. Hinn 24 ára gamli Fleming var látinn laus gegn 75 þúsund dala tryggingu, að sögn verjanda hans, David Bahuriak, en það jafngildir rúmum níu milljónum íslenskra króna. Fleming var samvinnuþýður við lögregluna á slysstað og fór í blóðprufu sem sýndi áfengismagn í blóði á bilinu 0,10 til 0,16 prósent, sem er yfir löglegum mörkum í Pennsylvaníu, sem eru 0,08 prósent. Fleming var ekki valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar á þessu ári en það var búist við að hann myndi semja við Green Bay Packers. Ekkert varð af því þar sem að Fleming stóðst ekki læknisskoðun vegna mjaðma- og bakmeiðsla. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Háskólabolti NCAA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Fleming er fyrrverandi útherji háskólaliðanna Ohio State og Penn State, og þótt mjög frambærilegur leikmaður líklegur til afreka í atvinnumannadeild ameríska fótboltans. Hann var handtekinn í vikunni og ákærður fyrir manndráp af völdum ökutækis, akstur undir áhrifum og fjölda annarra tengdra brota í kjölfar fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið. Hin 23 ára gamla Alyssa Boyd var farþegi á fjórhjóli sem Fleming ók þegar dádýr hljóp á veginn, sem leiddi til banaslyssins þann 23. maí síðastliðinn. Hinn 24 ára gamli Fleming var látinn laus gegn 75 þúsund dala tryggingu, að sögn verjanda hans, David Bahuriak, en það jafngildir rúmum níu milljónum íslenskra króna. Fleming var samvinnuþýður við lögregluna á slysstað og fór í blóðprufu sem sýndi áfengismagn í blóði á bilinu 0,10 til 0,16 prósent, sem er yfir löglegum mörkum í Pennsylvaníu, sem eru 0,08 prósent. Fleming var ekki valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar á þessu ári en það var búist við að hann myndi semja við Green Bay Packers. Ekkert varð af því þar sem að Fleming stóðst ekki læknisskoðun vegna mjaðma- og bakmeiðsla. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum