Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2025 07:29 Andrés, Giuffre og Ghislaine Maxwell. Talið er að Epstein hafi tekið myndina. „Við erum saman í þessu,“ sagði Andrés Bretaprins í tölvupósti til athafna- og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein 28. febrúar 2011, þegar fjölmiðlar birtu mynd af honum, Virginiu Giuffre og Ghislaine Maxwell. Kaflar úr tölvupóstinum voru birtir í Mail on Sunday og Sun on Sunday í gær en pósturinn vekur ekki síst athygli vegna þess að Andrés sagði í alræmdu viðtali við Newsnight á BBC árið 2019 að hann slitið á öll samskipti við Epstein í desember 2010. Giuffre, sem lést fyrr á árinu, sakaði bæði Epstein og Andrés um að hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri. Andrés neitaði ásökununum og hélt því meðal annars fram að átt hefði verið við umrædda mynd, sem virðist hafa verið tekin af Epstein. Á myndinni sést Andrés halda utan um Giuffre þegar hún var sautján ára gömul en prinsinn sagðist ekki muna eftir því að hafa hitt hana. Hann gerði engu að síður dómsátt við Giuffre árið 2022 og er talinn hafa greitt henni um það bil tvo milljarða. „Ég hef alveg jafn miklar áhyggjur af þessu og þú!“ sagði Andrés í tölvupóstinum til Epstein árið 2011. „Ekki hafa áhyggjur af mér! Það virðist sem við séum í þessu saman og við munu rísa yfir þetta. Vertu annars í sambandi og við leikum bráðum meira!!!!“ Tölvupósturinn var lagður fram í dómsmáli þar sem Jes Staley, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barclays, áfrýjaði niðurstöðu breska fjármálaeftirlitsins um að hann hefði sagt ósatt um tengsl sín við Epstein. Hvorki Buckingham höll né skrifstofa Andrésar hafa tjáð sig um fréttaflutning gærdagsins. Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Mál Andrésar prins Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Sjá meira
Kaflar úr tölvupóstinum voru birtir í Mail on Sunday og Sun on Sunday í gær en pósturinn vekur ekki síst athygli vegna þess að Andrés sagði í alræmdu viðtali við Newsnight á BBC árið 2019 að hann slitið á öll samskipti við Epstein í desember 2010. Giuffre, sem lést fyrr á árinu, sakaði bæði Epstein og Andrés um að hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri. Andrés neitaði ásökununum og hélt því meðal annars fram að átt hefði verið við umrædda mynd, sem virðist hafa verið tekin af Epstein. Á myndinni sést Andrés halda utan um Giuffre þegar hún var sautján ára gömul en prinsinn sagðist ekki muna eftir því að hafa hitt hana. Hann gerði engu að síður dómsátt við Giuffre árið 2022 og er talinn hafa greitt henni um það bil tvo milljarða. „Ég hef alveg jafn miklar áhyggjur af þessu og þú!“ sagði Andrés í tölvupóstinum til Epstein árið 2011. „Ekki hafa áhyggjur af mér! Það virðist sem við séum í þessu saman og við munu rísa yfir þetta. Vertu annars í sambandi og við leikum bráðum meira!!!!“ Tölvupósturinn var lagður fram í dómsmáli þar sem Jes Staley, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barclays, áfrýjaði niðurstöðu breska fjármálaeftirlitsins um að hann hefði sagt ósatt um tengsl sín við Epstein. Hvorki Buckingham höll né skrifstofa Andrésar hafa tjáð sig um fréttaflutning gærdagsins.
Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Mál Andrésar prins Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Sjá meira