Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2025 10:31 Í síðasta mánuði greindi Shane Ryan frá því að hann væri hættur að keppa í sundi. Hann hefur nú ákveðið að halda áfram og mun keppa á fyrstu Steraleikunum. getty/Stephen McCarthy Írski sundkappinn Shane Ryan, sem keppti á þrennum Ólympíuleikum, ætlar að taka þátt í Steraleikunum á næsta ári. Á Steraleikunum er keppendum heimilt að nota árangursbætandi lyf án þess að þurfa að gangast undir lyfjapróf. Ryan bætist þar með í hóp gríska sundmannsins Kristians Gkolomeev, bandaríska spretthlauparans Freds Kerley og enska sundmannsins Bens Proud sem hafa allir boðað þátttöku sína á Steraleikunum. Írska íþróttasambandið, írska sundsambandið og írska Ólympíusambandið lýstu öll yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ryans að keppa á Steraleikunum. Þeir eiga að fara fram í fyrsta sinn í Las Vegas á næsta ári. Keppendur fá vel borgað fyrir þátttökuna á Steraleikunum og meðal annars er milljón punda í boði fyrir hvern þann sem slær heimsmet. Ryan keppti á Ólympíuleikunum 2016, 2020 og 2024. Hann er fyrsti írski sundmaðurinn sem tekur þátt á þrennum Ólympíuleikum. Steraleikarnir Sund Tengdar fréttir Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Enski sundkappinn Ben Proud segir að fjárhagslegar ástæður spili inn í þá ákvörðun hans að keppa á Steraleikunum. 12. september 2025 13:03 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Á Steraleikunum er keppendum heimilt að nota árangursbætandi lyf án þess að þurfa að gangast undir lyfjapróf. Ryan bætist þar með í hóp gríska sundmannsins Kristians Gkolomeev, bandaríska spretthlauparans Freds Kerley og enska sundmannsins Bens Proud sem hafa allir boðað þátttöku sína á Steraleikunum. Írska íþróttasambandið, írska sundsambandið og írska Ólympíusambandið lýstu öll yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ryans að keppa á Steraleikunum. Þeir eiga að fara fram í fyrsta sinn í Las Vegas á næsta ári. Keppendur fá vel borgað fyrir þátttökuna á Steraleikunum og meðal annars er milljón punda í boði fyrir hvern þann sem slær heimsmet. Ryan keppti á Ólympíuleikunum 2016, 2020 og 2024. Hann er fyrsti írski sundmaðurinn sem tekur þátt á þrennum Ólympíuleikum.
Steraleikarnir Sund Tengdar fréttir Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Enski sundkappinn Ben Proud segir að fjárhagslegar ástæður spili inn í þá ákvörðun hans að keppa á Steraleikunum. 12. september 2025 13:03 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Enski sundkappinn Ben Proud segir að fjárhagslegar ástæður spili inn í þá ákvörðun hans að keppa á Steraleikunum. 12. september 2025 13:03