Innlent

Eldur í Nytjamarkaðinum á Sel­fossi

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Eldurinn kviknaði á Selfossi.
Eldurinn kviknaði á Selfossi. Vísir/Vilhelm

Eldur kviknaði í Nytjamarkaðinum á Selfossi rétt fyrir klukkan tólf.

Þetta staðfesti Garðar Már Garðarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Viðbragðsaðilar séu nýkomnir á vettvagn en hingað til sé enginn talinn slasaður eða í hættu.

Fólkið sem tilkynnti um eldinn sögði jafnframt að þau væru að ná að slökkva eldinn. Sjónarvottur frá Selfossi sagði lögreglubíl, slökkvilið og sjúkrabíll vera á vettvangi.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×